Kutikuti & Íslenska myndasögusamfélagið


18:00-20:00
Bókasafn

Norræna húsið býður alla myndasögulistamenn velkomna í móttöku þann 20. apríl milli kl: 18:00 – 20:00.

Myndasöguhöfundar frá finnska myndasögufélaginu Kutikuti sýna verk sín, spjalla við gesti og með listamönnum frá Íslenska myndasögusamfélaginu.

Léttar veitingar verða í boði.