Allir geta spilað !


10:00
Anddyri
Aðgangur ókeypis

Opnunaratriði Barnamenningarhátíðar Reykjavíkur í Norræna húsinu

Nemendur í alþjóðlegri deild Háteigsskóla verða með tónlistaratriði á  opnunardegi Barnamenningarhátíðar Reykjavíkur í Norræna húsinu. Nemendur hafa undanfarið hlotið kennslu hjá írönsku tónlistarkonunni Elham Fakouri en flestir nemendurnir hafa ekki hlotið formlega tónlistarmenntun . Ætlunin með tónleikunum er meðal annars að sýna fram á, að í gegnum fjölbreyttar æfingar, leikgleði og tilraunir sýnir Elham fram á að allir sem vilja, geta tekið þátt í að skapa og spila tónlist.

Börnin völdu sjálf lagið sem þau vildu spila. Hér fyrir neðan má lesa örlitlar upplýsingar um lagið og ljóðið. 

 

Dromos by Manos Loizos is a popular and beloved Greek song which means “The Street” in English. It is one of the songs that are associated with the era of the dictatorship in Greece the years 1967-1974.

Dromos is a song that stirs the senses still today, and the singers who sing it in concerts always invite people to join their voices and sing along. It is rhythmic and vivid, meaningful and touching.

The street had its own history 
someone wrote it on the wall, with paint 
it was only one word, ‘freedom’ 
and then they said that it was written by kids 

And then time passed and history went on 
it passed easily from memory to the heart 
the wall (now) said ‘unique chance! 
inside are sold materials of any kind!’ 

 

Ókeypis og allir velkomnir!

Sjá viðburð hér.