Bókamessan í Gautaborg kynnir dagskrá ársins í dag, 24. ágúst. Í ár eru norrænar bókmenntir í brennidepli sem eitt af þremur sérlegum þemum messunnar. Að beiðni Norrænu ráðherranefndarinnar hefur Norræna húsið í Reykjavík umsjón með skipulagningu spennandi dagskrár með norrænum rithöfundum á Bókamessunni í ár. Bókamessan í Gautaborg er einn af árlegum hápunktum bókmenntalífsins og […]
Tilkynningar
Barnabókaflóðið er tilnefnt til hönnunarverðlauna í Lettlandi
Bækur byggja brýr milli fólks og staða, bæði raunverulegra og ímyndaðra. Barnabókaflóðið var sett upp í Norræna húsinu í tilefni af 50 ára afmæli hússins 2018. Kristín Ragna Gunnarsdóttir, rithöfundur og teiknari, var hugmyndasmiður og listrænn stjórnandi sýningarinnar. Börnum var boðið í ævintýraleiðangur um heima barnabókmenntanna og sýningin sló aðsóknarmet. Haldnar voru listasmiðjur á vegum […]
HönnunarMars í Norræna húsinu 19. – 23. maí
Norræna Húsið tekur þátt í HönnunarMars dagana 19. til 23. maí. Þetta árið er áherslan lögð á hönnun sem tekur mið af samtímanum og stefnir þaðan í nýjar áttir.
Baltnesk barnamenningarhátíð í Norræna húsinu
Dagana 20. apríl-14. júní fer fram Baltnesk barnamenningarhátíð í Norræna húsinu. Norræna húsið fagnar barnamenningu með því að kynna baltneska menningu á fjölbreyttan og skapandi hátt í samstarfi við einstaklinga með baltneskan bakgrunn. Á fyrstu viku hátíðarinnar verður skólahópum boðið í klippimyndasmiðju sem er tileinkuð sögulegum byggingum gamla bæjarins í Vilníus, höfuðborg Litháens. Þar mun […]
Opnun sýningarinnar „Í síkvikri mótun: Vitund og náttúra.“
Sýningin „Í síkvikri mótun: vitund og náttúra“ opnar í Hvelfingu þann 17.apríl 2021. Opið verður samkvæmt hefðbundnum opnunartíma Hvelfingar frá 10-17 og mun 20 manna fjöldatakmörkun gilda í rýminu. Sýningin er samstarfsverkefni Listaháskóla Íslands og Norræna hússins í Reykjavík og er framlag Listaháskólans til ráðstefnu UArctic (Háskóla Norðurslóða) sem verður haldin í Reykjavík í maí […]
Dagur Norðurlanda 23. mars – fjölbreyttir viðburðir út vikuna tengdir norrænni menningu
Dagur Norðurlanda er haldinn hátíðlegur 23. mars ár hvert til að fagna norrænu samstarfi og benda á mikilvægi þess. Í tilefni dagsins í ár býður Norræna húsið upp á fjölbreytta dagskrá út vikuna. Varpað verður ljósi á norræna menningu og norrænan lífsstíl með umræðum, tónleikum, mat, barna- og unglingabókmenntum, ljósmyndakeppni o.fl. Dagskráin er haldin í […]
Norræna Húsið lokað í dag 24.Febrúar
Norræna húsið verður lokað í dag 24. Febrúar vegna skjálftavirkni á Reykjanesskaga. The Nordic House is closed today the 24th of February due to seismic activity on the Reykjanes peninsula. Nordens hus er lukket i dag den 24. februar på grund af seismisk aktivitet på Reykjanes-halvøen.
Öflugt barnastarf framundan í Norræna húsinu
Öskudagur í Norræna húsinu 17.2.2021 Ungir gestir sem koma í barnasýninguna Eggið á Öskudaginn og gera sögupersónu með aðstoð safnkennara fá eitthvað sætt að launum. Foreldrar og forráðamenn eru beðnir um að vera með grímur. Vinsamlega skráið ykkur hér. Vetrarfrí – ókeypis námskeið fyrir börn á öllum aldri 22.–23. febrúar Leirsmiðja — Hvað óttast þú […]
Covid-19
Velkomin í Norræna húsið. Okkur er umhugað um öryggi gesta okkar og förum í hvívetna eftir gildandi sóttvarnarreglum yfirvalda gildandi-takmarkanir-i-samkomubanni. Opnunartími Upplýsingar um opnunartíma og breytingar á honum vegna Covid-19 má finna hér. Örugg heimsókn Við biðjum gesti okkar vinsamlegast að: Halda 2ja metra regluna og aðrar takmarkanir sem í gildi eru, bæði gagnvart öðrum […]
Opnunartími á hátíðsdögum
Uppstigningardagur 21. maí OPIÐ 10-17 (MATR opið 12-16) Hvítasunnudagur 31.maí OPIÐ 10-17 (MATR lokað) Annar í hvítasunnu 1. júní LOKAÐ (mánudagur) Þjóðhátíðardagur Íslendinga 17. Júní LOKAÐ Frídagur verslunarmanna 3. ágúst- LOKAÐ Skoða viðburðadagatal Fyrir nánari upplýsingar sendið póst á info@nordichouse.is
Norræna húsið opnar að nýju þriðjudaginn 5. maí
Norræna húsið opnar að nýju þriðjudaginn 5. maí 2020 þegar samkomubannið hefur verið rýmkað. Starfsemin fer varlega af stað og verður í samræmi við leiðbeiningar Almannavarna. Opnunartími hússins er kl. 10-17. Húsið er lokað á mánudögum. Fyrir utan fastan opnunartíma hússins: MATR kaffihús verður opið frá 12-16. Lokað á mánudögum. Hvelfing opnar 16. maí með […]
Norræna húsið hættir heimsendingum
Norræna húsið hefur þurft að hætta heimsendingum á bókum vegna covid-19. Nordens Hus kan ikke låne ud flere bøger Efter vejledning fra sundhendsministeriets advokater, har bibliotekerne på Island besluttet at stoppe alt udlån. Dette betyder beklageligvis at vi heller ikke kører udlånsmaterialer ud længere. Vi takker alle jer som lavede materiale bestillinger og brugte […]
NORRÆNA HÚSIÐ LOKAR Í FJÓRAR VIKUR
Vegna fyrirliggjandi ákvörðunar um samkomubann höfum við ákveðið að aflýsa öllum viðburðum í húsinu næstu fjórar vikurnar og loka Norræna húsinu fyrir almenningi frá 14. mars- 14. apríl. Hægt verður að ná í starfsfólk eins og venjulega í gegnum síma og með tölvupósti á vinnutíma. Öll útlán á bókasafni lengjast sjálfkrafa til 30. april. Við […]
MATR – Nýtt kaffihús í Norræna húsinu
MATR opnar í Norræna húsinu þriðjudaginn 3.mars MATR er forn ritháttur á orðinu matur og einnig nafn á eins árs tilraunaverkefni í ruslfríum og vistvænum veitingarekstri í Norræna húsinu. MATR mun bjóða upp á huggulega og fjölskylduvæna stemmningu þar sem áhersla verður lögð á norræna matargerð, nýtni og virðingu fyrir hráefninu. Á MATR verður boðið […]
Sýningarsalur Norræna hússins opnar að nýju þann 24. janúar 2020
Sýningarsalur Norræna hússins opnaði að nýju þann 24. janúar 2020 með finnsku myndlistarsýningunni LAND HANDAN HAFSINS. Í mars 2019 var sýningarsal Norræna hússins lokað vegna vatnsleka. Í kjölfarið hófust umtalsverðar viðgerðir á rýminu og salurinn endurnýjaður í upphaflegri mynd. Lagt hefur verið nýtt gólfefni og loftræstikerfi ásamt því sem opnað hefur verið á milli tveggja […]
Norræna húsið er lokað yfir hátíðirnar
Kæru viðskiptavinir, Gleðileg jól og farsælt komandi ár. Þökkum allar góðar stundir á árinu sem er að líða. Jólakort Vinsamlegast athugið að Norræna húsið er lokað frá 24. desember 2019 til 7. janúar 2020. Þann 24. janúar 2020 bjóðum við til veislu og sýningaropnunar þegar Norræna húsið kynnir nýtt fjölskylduvænt veitingahús og endurbætt sýningarými. Nánari […]
Norræna húsið auglýsir eftir móttöku- og þjónustufulltrúa í sýningarsal
Hefur þú áhuga á menningu og listum? Norræna húsið auglýsir eftir móttöku- og þjónustufulltrúa í sýningarsal. Um er að ræða hluta- og helgarvinnu. Norræna húsið í Reykjavík er norræn menningarstofnun með áherslu á bókmenntir, tungumál, arkitektúr, hönnun, börn og ungmenni og sjálfbæra þróun. Markmið hússins eru að koma norrænni menningu á framfæri og styrkja tengsl […]
Opnunartími hússins 4. og 6. september 2019
SÉRSTAKIR OPUNARTÍMAR verða þann 4. og 6. september n.k vegna námskeiða sem haldin eru fyrir starfsfólk Norræna hússins. Við biðjumst afsökunar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Miðvikudaginn 4. september er opið 13-17. Föstudaginn 6. september er opið 10-13.
Barnabókaflóðið opnar að nýju
Barnabókaflóðið silgdi inn á barnabókasafn Norræna hússins Við höfum opnað á ný Barnabókaflóðið, nú í breyttri mynd á barnabókasafninu okkar. Verið öll hjartanlega velkomin. Barnabókaflóðið er ævintýraleg gagnvirk sýning fyrir börn á aldrinum 5-11 ára Sýningin er opin alla virka daga frá 13-17 helgar 10-17 Aðgangur er ókeypis Nánari upplýsingar
Nýr forstjóri Norræna hússins Sabina Westerholm
Nýr forstjóri tók til starfa í Norræna húsinu 2. janúar 2019. Sabina Westerholm (FI) var áður framkvæmdastjóri Stiftelsen Pro Artibus sem hefur að markmiði að styðja myndlist á svæðum í Finnlandi þar sem töluð er sænska. Sabina stefnir að því að þróa frekar starfsemi í Norræna húsinu fyrir börn og ungmenni: – Ég vil að Norræna […]
500 skólabörn heimsóttu Barnabókaflóðið
List fyrir alla stóð fyrir skólaheimsóknum ríflega 500 barna úr 2.-5. bekk á sýninguna Barnabókaflóðið í Norræna húsinu. Barnabókaflóðið er gagnvirk sýning um ævintýraheim barnabókmenntanna þar sem börnin fá tækifæri til að nota ímyndunaraflið og semja sína eigin sögu. Sýningin verður opin til aprílloka 2019. Vinnustofurnar Listrænn stjórnandi sýningarinnar, rithöfundurinn og teiknarinn Kristín Ragna Gunnarsdóttir, […]
Norræna húsið er lokað yfir hátíðirnar
Kæru viðskiptavinir, Norræna húsið er lokað frá 24. desember 2018 til 2. janúar 2019. Barnabókaflóðið er lokað frá og með 22. desember 2018 og opnar aftur á nýju ári. Nánari tímasetning kemur síðar. Verslun og móttaka eru lokuð frá og með 23. desember 2018 og opnar aftur 2. janúar 2019. Bókasafnið lokar frá og með 20. […]
Norræn dagskrá á Lýsu 2018 – Hofi Akureyri –
Norðurlönd í fókus, Norræna félagið og Halló Norðurlönd standa fyrir dagskrá á samfélagshátíðinni LÝSU á Akureyri um helgina! Dagskráin hefst kl. 11:15 þegar forsætisráðherra Katrín Jakobsdóttir tilkynnir tilnefningar ársins til Umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2018. FÖSTUDAGUR 7. SEPTEMBER 11:15 – 12:00 HAMRAGIL Tilkynnt um tilnefningar til Umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2018 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tilkynnir opinberlega um tilnefningar til […]
OPIÐ fyrir UMSÓKNIR: Pikknikk Tónleikaraðar Norræna hússins 2018
Vilt þú spila tónlist í Vatnsmýrinni í sumar? Pikknikk Tónleikaröðin er einn vinsælasti viðburður Norræna hússins og fastur liður í menningardagskrá þess. Tónleikaröðin fer fram í fallegu umhverfi gróðurhúss Norræna hússins á sumrin og laðar að sér bæði íslenska og erlenda tónlistarunnendur. Frítt er inn á alla tónleikana og einkum vinsælt er að sitja á […]
APPLICATIONS FOR ICE HOT REYKJAVÍK
CALL FOR APPLICATIONS FOR ICE HOT REYKJAVÍK 2018 IS NOW OPEN! The call for application to perform and present work at ICE HOT Reykjavík opens today and closes 31st of January 2018. The platform will take place 12th–16th of December 2018 in the capital of Iceland, Reykjavík. All Nordic contemporary dance artists working and living […]
Opnunartími í desember og janúar
Kæru viðskiptavinir, Norræna húsið er lokað frá 24. desember 2017 til og með 1. janúar 2018. AALTO Bistro verður opið: Miðvikudag 27. desember – Laugardag 30. desember kl. 11:30 – 21:30 alla dagana Norræna húsið Virka daga: 09:00 – 17:00 Miðvikudaga: 09:00 – 21:30 Helgar: 10:00-17:00 Móttaka Virka daga: 09:00 – 17:00 Miðvikudaga: 09:00 – […]
Ókeypis skólavist
Lýðháskólanám í Færeyjum september – desember 2017 Lýðháskólinn í Færeyjum býður tveimur ungmennum frá Íslandi skólavist, þeim að kostnaðarlausu. skráning á: haskulin@haskulin.fo Hefur þú áhuga á því að fara í Lýðháskóla í Færeyjum? Þá er þetta kjörið tækifæri fyrir þig. Í Lýðháskóla Færeyja er engin námsáætlun, engin próf og engin pressa. Í Lýðháskóla Færeyja færðu […]
Listaverkauppboð til styrktar Ordskælv
Listaverkauppboð fyrir Ordskælv verður haldið 18. september kl. 15:30-17:oo (dönskum tíma) í Árósum. Hægt er að fylgjast með uppboðinu á Facebook síðu Ordskælv: fb.com/ordskaelv Nánari ypplýsingar á dönsku: Med originale værker af anerkendte nordiske kunstnere som Knud Odde (DK), Gabríela Friðriksdóttir (IS), Patrik Gustavsson (SE). Download katalog over alle værker på www.ordskaelv.org fra den 5. september. […]
Open Call – órafmagnað Iceland Airwaves Off-venue
Norræna húsið hefur opnað fyrir umsóknir fyrir hljómsveitir og tónlistarfólk til að taka þátt í órafmögnuðum Airwaves off-venue tónleikum, föstudaginn 3. nóvember 2017. Allir geta sótt um, en húsið leggur áherslu á að miðla menningu frá Norðurlöndunum. Hljómsveitir eða tónlistarfólk sem býr í norrænum – eða eystrasalts löndunum, eða eru af norrænu þjóðerni en eru […]
Níu skúlptúrar í marmara og gleri í Nauthólsvík
Níu skúlptúrar í marmara og gleri Verði öll hjartanlega velkomin á opnun sýningarinnar Capture the Blue eftir norska listamanninn Torild Malmedal í Nauthólsvík. Sýningin verður til sýnis frá 18. júní til 16. ágúst 2017. Norski sendiherran Cecilie Landsverk opnar sýninguna formlega kl. 15:00. Fram koma, tónlistarkonan Björg Brjánsdóttir, Knut Ødegaard ljóðsskáld og dansarar stíga sporið við tónlist […]
Volt- nýr menningar- og tungumálastyrkur fyrir börn og ungmenni
Volt- nýr menningar- og tungumálastyrkur fyrir börn og ungmenni Nordisk kulturkontakt er að fara af stað með nýja norrænan styrkj sem hefur það markmið að markaðssetja menningu og listir frá börnum og ungmennum. Styrkurinn heitir Volt og er umsóknarfresturinn frá 4. maí til 8. júní. Frekari upplýsingar hér fyrir neðan á ensku: The Nordic Council of Ministers […]
Páskaopnun
Norræna húsið og Aalto Bistro hafa opið alla páskana. Bókasafnið er lokað föstudaginn langa 14. apríl og á páskadag 16. apríl. Gleðilega páska og verið velkomin í Norræna húsið. Viðburðardagatal
OPIÐ fyrir UMSÓKNIR: Pikknikk Tónleikaraðar Norræna hússins
Vilt þú spila tónlist í Vatnsmýrinni í sumar? Pikknikk Tónleikaröðin er einn vinsælasti viðburður Norræna hússins og fastur liður í menningardagskrá þess. Tónleikaröðin fer fram í fallegu umhverfi gróðurhúss Norræna hússins á sumrin og laðar að sér bæði íslenska og erlenda tónlistarunnendur. Frítt er inn á alla tónleikana og einkum vinsælt er að sitja á […]
Alþjóðasamvinna á krossgötum – kall eftir ágripum
Hvert stefnir Ísland? Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands, Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála, Félag stjórnmálafræðinga og Norðurlönd í fókus kalla eftir ágripum að erindum fyrir ráðstefnu sem haldin verður miðvikudaginn 19. apríl næstkomandi. Ráðstefnunni er ætlað að velta upp spurningum tengdum breyttu valdajafnvægi í heiminum og stöðu lítilla ríkja í alþjóðakerfinu í dag. Hvaða áhrif hefur breytt valdajafnvægi […]
Opið fyrir tilnefningar til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2017
Þema Umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs að þessu sinni eru verkefni sem færa okkur nær úrgangslausu samfélagi. Allir geta sent inn tilnefningar til verðlaunanna. Verðlaunahafinn verður tilkynntur á þingi Norðurlandaráðs í Helsinki þann 1. nóvember 2017. Reglur um tilnefningar Umhverfisverðlaunin eru veitt norrænu fyrirtæki, samtökum eða einstaklingi sem gengið hefur á undan með góðu fordæmi með því að […]
Lokað vegna viðgerða 2. -13. janúar 2017
Kæru viðskiptavinir, Norræna húsið er lokað 2. – 13. janúar vegna viðgerða og viðhalds. Sjá viðburðardagatal Norræna hússins í janúar
Danish museum invites Nordic artists to participate in portrait competition
Danish museum invites Nordic artists to participate in portrait competition Open call: Now is the time to find the best Nordic portraits. The portrait competition “Portrait NOW! 2017”, The Carlsberg Foundation’s Portrait Award, is open for entries. The Carlsberg Foundation’s Portrait Award is a bi-annual competition for Nordic artists established in 2007 and presented by […]
Hin fimm verðlaun Norðurlandaráðs veitt í Kaupmannahöfn
Katarina Frostenson, Hans Abrahamsen, Joachim Trier, Eskil Vogt, Thomas Robsahm, Arnar Már Arngrímsson og smáforritið „Too Good To Go“ tóku við verðlaunum Norðurlandaráðs í tónleikahúsi DR í Kaupmannahöfn á þriðjudagskvöld. Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs Katarina Frostenson hlaut bókmenntaverðlaunin fyrir ljóðabókina Sånger och formler. Í rökstuðningi dómnefndar segir m.a.: „Í ljóðum hennar – sem eru sveigjanleg, þrátt fyrir […]
Fundur Fólksins
Ingibjörg Gréta Gísladóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri Fundar Fólksins. Fundur fólksins er lífleg tveggja daga lýðræðishátíð um samfélagsmál og stjórnmál sem haldin verður 2. og 3. september 2016 í Norræna húsinu. Þar munu ólíkir hópar koma saman og ræða þau mál sem á þeim brenna og hvernig samfélag þeir vilja að Ísland verði í framtíðinni. […]
Norrænir menningarstyrkir
Menningargáttin; Nordisk kulturkontakt Vantar þig styrk? Nánar á vef KKN Umsóknarvefur Norræna menningargáttin eru virk menningarsamtök og nær starfssvið þeirra yfir öll Norðurlöndin. Samtökin starfa á þremur sviðum og eru með þrjár norrænar styrkjaáætlanir: 1. Menningar- og listaáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar. 2. Menningartengda ferðaáætlun milli Norður- og Eystrasaltslandanna. 3. NORDBUK styrkjaáætlunina. Menningargáttin tekur virkan þátt í […]