Höfundakvöld – Gunnar D. Hansson

Viðburðurinn byrjar kl. 19.30 og eru allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Sofie Hermansen Eriksdatter, skrifstofustjóri Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs, stýrir umræðu sem fer fram á sænsku og dönsku. Aðgangur er ókeypis. Verið velkomin! Gunnar D. Hansson (1945) er ljóðskáld, greinahöfundur, bókmenntafræðingur og þýðandi fornenskra og forníslenskra ljóða. Hann er dósent í bókmenntafræði og fyrrum prófessor við Háskólann í Gautaborg. Síðan fyrsta bók […]