Airwaves off-venue: Nordic Sound Waves
15:00-19:00
Föstudaginn 8. nóvember frá kl. 15:00-18:45 höfum við raðað saman ungu og efnilegu tónlistarfólki frá Íslandi, Svíþjóð og Noregi sem býður í notalega stemningu og einstakt andrúmsloft í tveimur fallegustu rýmum hússins. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir!
Veitingasala verður í höndum Nomy sem ætlar að töfra fram girnilega rétti sem passa sérstaklega við afslappað ferðalag Nordic Sound Waves.
Salur:
15:00 Nising (NO)
Nising er 27 ára norskur tónlistarmaður sem gefur út sína fyrstu plötu í desember. Tónlistinni er best lýst sem sérstakri gerð indie-folk í stuttum, glæsilegum og svipmiklum verkum. Með eirðarlausri og fjörugri nálgun við lagasmíðar er tjáningin allt frá stóru, heimaræktaðri hljóðmynd til lokaðra og ákafra innilegra flutninga með söng og gítar, kalimba, selló eða rafeindatækni. Komandi plata, Slumbersongs, kannar mörkin milli svefns og vakningar, draums og veruleika, þunglyndis og lífsgleði – sum tónlistin hefur jafnvel verið skrifuð í draumum.
16:00 David Rist (IS)
David Rist is a quiet, compelling performer with songs focused lyrically, taking in experiences and artists that influence him, all from Chet Baker to Ben Howard. Originally from the Westfjords, David is now based in Reykjavík where he´s recently finished his music degree from the Iceland University of the Arts. There he focused his studies on songwriting, guided by acclaimed songwriters and composers Pétur Ben and Sóley.
17:00 Vio (IS)
Vio was formed in March 2014 to take part in an annual band competition in Iceland, Músíktilraunir, which they went on to win. Their debut album “Dive in” was nominated as rock album of the year at the Icelandic Music Awards in 2015. Since then they’ve released one EP “Same Games” and recently the second single of an eagerly awaited upcoming album. Described as an atmospheric rock/pop band with guitar driven soundscapes. Their music ranges a spectrum of vibes including shoegazing and jangly guitars. Melodic vocals and original feel.
18:00 Omotrack (IS)
The Icelandic brothers Markús and Birkir form the indie-electro project Omotrack. They where raised in Ethiopia in a small village called Omo Rate, which affected them greatly. The contrast between Icelandic and Ethiopian culture is their main inspiration when it comes to writing music, lyrics and designing their artwork. Since 2016 they have performed all over Iceland as well as abroad.
Fram koma á Nomy pop up Bistro:
15:40 Jökull Logi (IS)
16:40 Sveimhugar (IS)
17:40 Mill (SE)
Hanna Mia er sænsk-íslenskt söngvaskáld, betur þekkt sem Mill. Mill hefur heldur betur verið iðin við tónlistarsköpun síðastliðið ár. Hún hefur samið eitt lag á dag og sett inn á YouTube síðustu 365 daga.