Nordisk Film Fokus DAGSKRÁ


Kvikmyndadagarnir Nordisk Film Fokus verða að þessu sinni haldnir í samstarfi við nýju hátíðina Reykjavík Feminist Film Festival dagana 16.-19. janúar.

Dagskráin í Norræna húsinu setur fókusinn á norræna kvenleikstjóra og sjálfsmynd sem viðfangsefni. Sýndar verða nýlegar, norrænar kvikmyndir og boðið upp á umræður við leikstjóra myndanna og aðra fulltrúa þeirra. Á meðal mynda verður glæný, færeysk mynd, Ábyrgd, og finnska myndin Maria‘s paradise (Marian paratiisi) sem kom út í október síðastliðinn.

Nordisk Film Fokus er árlegt samstarfsverkefni Norræna hússins og sendiráða Norðurlandanna á Íslandi. Aðgangur á kvikmyndadagana er ókeypis. Miðar eru aðgengilegir á tix.is 

Föstudagur 17. janúar

  •  18.30Ábyrgð (Færeyjar). Leikstjóri: Katrin Joensen-Næs. Heimsfrumsýning. Leikstjórinn heldur stutta ræðu fyrir sýningu myndarinnar.
  •  19.30-21.30 – «Networking party – Nordic reception» Tengslanetspartý í boði Norræna hússins og norrænu sendiráðanna á Íslandi. Stutt erindi frá gestgjöfum og gestum Reykjavik Feminist Film Festival.
  • 21:30Maria’s Paradise/ Marian paratiisi (Finnland). Leikstjóri: Zaida Bergroth. Tekið verður stutt viðtal fyrir sýningu myndarinnar við Satu-Tuuli Karhu, sem leikur eitt aðalhlutverkanna.

Laugardagur 18. janúar

 

PDF Dagskrá Noridsk Film Fokus og Rvk Feminist Film Festival
Vinsamlegast athugið að Norræna húsið er með ókeypis aðgang – Nánari upplýsingar um kvikmyndir sem sýndar eru á Rvk Feminist Film Festival finnur þú á vefnum þeirra.