Bókamarkaður


10-17

Komið og gerið góð kaup!

Bókasafnið selur nýlegar og afskrifaðar bækur á norðurlandamálum fyrir börn, ungmenni og fullorðna á góðu verði. Markaðurinn verður fullur af skáldsögum og fræðibókum ásamt svolitlu úrvali af DVD myndum og hljóðbókum. Sérstaklega verður mikið af nýjum og nýlegum bókum á norsku og sænsku sem eru tilvaldar í jólapakkann.

Verðlisti

  • Nýjar bækur á 75% afslætti 800. kr.
  • Afskrifaðar bækur á 200. Kr. / 10 bækur á 1000. kr.
  • Antik bækur- fylltu pokann fyrir 1000. kr.
  • Hljóðbækur 200. kr.
  • DVD 200. kr.

Sjón er sögu ríkari!

Markaðurinn er opinn alla auglýsta daga frá kl. 10-17.

Hlökkum til að sjá ykkur.

Bókasafn