Arfisti – gjörnýting skógarkerfils

Tilraunasmiðja Arfistans um gjörnýtingu á mest hötuðu plöntu landsins í mat, pappír, umbúðir og fleira. Hér tekst Arfisti á við þá áskorun að finna not fyrir skógarkerfil sem flokkast sem illvíg og ágeng planta sem flestir hata. Frumrannsóknir á plöntunni sýna að hún er mjög áhugaverð fyrir ýmissa hluta sakir, s.s. hátt næringargildi og mikið […]