Arfisti – gjörnýting skógarkerfils

Tilraunasmiðja Arfistans um gjörnýtingu á mest hötuðu plöntu landsins í mat, pappír, umbúðir og fleira. Hér tekst Arfisti á við þá áskorun að finna not fyrir skógarkerfil sem flokkast sem illvíg og ágeng planta sem flestir hata. Frumrannsóknir á plöntunni sýna að hún er mjög áhugaverð fyrir ýmissa hluta sakir, s.s. hátt næringargildi og mikið […]

Híbýlaauður – samtal um húsnæðismál

Samtal um húsnæðismál, spunnið út frá arkitektónískum og hagrænum rannsóknum sem kynntar verða í samhengi við húsnæðisuppbyggingu á Íslandi. Í samtalinu, sem verður streymt frá Norræna húsinu, er áherslunni beint að íbúanum og gæðum í hönnun og skipulagi, því að skapa híbýlaauð fyrir þá sem búa ekki síður en þá sem byggja. FYRIR HVERN ER […]

Koka björn

Mikael Niemi: Koka björn

Skáldsaga (sænska og færeyska) Mikael Niemi: Koka björn, 2017 Sumarið 1852 í þorpinu Kengis nyrst í Svíþjóð. Samapilturinn Jussi er alinn upp af prestinum í þorpinu sem er vel að sér um náttúruna og hefur miðlað drengnum af visku sinni. Smalastúlka finnst myrt og meðan flestir eru sammála um að björn hafi grandað henni eru […]

Eystrasaltslönd í brennidepli: Byggjum brýr með barnastarfi

Nú í vor býður Norræna húsið til baltneskrar barnamenningarhátíðar í tilefni Barnamenningarhátíðar í Reykjavík. Fjölbreytt dagskrá hefur verið skipulögð í samstarfi við litháísku og lettnesku skólana í Reykjavík og skapandi einstaklinga frá Eystrasaltsríkjunum, búsettum á Íslandi. Hluti viðburðanna er ætlaður einstaklingum sem hafa baltnesk tungumál og eistnesku að móðurmáli en aðrir eru opnir almenningi og […]

Nordens hus i Reykjavik söker praktikanter

Som praktikant i Nordens hus är du en del av ett dynamiskt team, som arbetar med kulturutbyte mellan Island, Norden och de baltiska länderna i form av samarbetsprojekt med kulturinstitutioner, konstnärer och forskare i hela regionen. Nordens hus har en bred verksamhet och arrangerar kontinuerligt utställningar, evenemang, konferenser och festivaler med inriktning på nordisk konst, kultur […]

Beiðni um bókun á rými

Hittumst í Norræna húsinu! Norræna húsið býður upp á góða aðstöðu til funda- og ráðstefnuhalds í fallegu umhverfi. Funda- og ráðstefnuþjónusta Norræna hússins nýtist vel fyrir minni fundi og málstofur sem og fyrir stærri samkomur, allt að 70 manns í sæti í einum sal. Við leggjum áherslu á persónulega þjónustu og lögum okkur að þörfum […]

BÓKASPJALL – fáðu hugmyndir að áhugaverður lesefni

BÓKASPJALL – fáðu hugmyndir að áhugaverðu lesefni  UMRÆÐUEFNI: SORG Í NÝLEGUM NORRÆNUM BÓKMENNTUM  Bókmenntir geta verið öndvegis vettvangur til að koma orðum yfir sorg, hvernig við tökumst á við hana og hvernig er að lifa með sorg.  Starfsfólk Bókasafns Norræna hússins bjóða í bókaspjall þar sem við ræðum öndvegis norrænar bókmenntir um sorgina sem við öll […]

Sögustund á finnsku

Finnsk sögustund í Barnahelli – barnabókasafni Norræna hússins.   Við lesum og leikum okkur á finnsku. Hópurinn passar best fyrir börn á aldrinum 2-10 ára en öll börn sem skilja finnsku eru velkomin. Þetta er ókeypis viðburður fyrir börn sem vilja hitta önnur finnskumælandi börn. Foreldrum er velkomið að taka þátt með börnunum eða kíkja […]

Sögustund á íslensku

Íslensk sögustund í Barnahelli – barnabókasafni Norræna hússins.   Lesið er á íslensku úr bókum bæði eftir íslenska rithöfunda og höfunda frá hinum Norðurlöndunum. Eftir upplesturinn er hægt að leika sér í Barnahelli en þar er að finna ótalmargar barnabækur, spil, liti og leikföng.   Öll börn á aldinum (+/-) 2-10 ára eru hjartanlega velkomin […]

Sögustund á dönsku

Dönsk sögustund í Barnahelli – barnabókasafni Norræna hússins.   Við lesum og leikum okkur á dönsku. Hópurinn passar best fyrir börn á aldrinum 2-10 ára en öll börn sem skilja dönsku eru velkomin.   Þetta er ókeypis viðburður fyrir börn sem vilja hitta önnur dönskumælandi börn. Foreldrum er velkomið að taka þátt með börnunum eða […]

Sögustund á sænsku

Sænsk sögustund í Barnahelli – barnabókasafni Norræna hússins.   Við lesum, syngjum saman og leikum okkur á sænsku. Hópurinn passar best fyrir börn á aldrinum 2-10 ára en öll börn sem skilja sænsk eru velkomin.   Þetta er ókeypis viðburður fyrir börn sem vilja hitta önnur sænskumælandi börn. Foreldrum er velkomið að taka þátt með […]

Baltnesk barnamenningarhátíð: Listræn brúðugerðarsmiðja

Baltnesk barnamenningarhátíð: Hanskatröll sigraði sokkaskrímslið – Listræn brúðugerðarsmiðja fyrir 5-10 ára  Listakonan Jurgita Motiejunaite mun segja börn frá skýtnum og hræðilegum verum í litháískum þjóðsögum. Í smiðjunni læra börn að gera handbrúður úr hönskum, sokkum og öðrum endurunnu efnum. Þau eru hvött til að semja og leika sögur um það sem þau óttast svo þau […]

Plantan bistró

Plantan bistró er veitingastaður og veisluþjónusta sem býður upp á lítinn árstíðarbundin matseðil þar sem áhersla er lögð á heilnæman og góðan mat, bakkelsi bakað á staðnum og gott kaffi. Allt á boðstólnum er plöntumiðað og úrvalið rúllar aðeins þar sem sköpunargleði og breytileiki árstíða fær að njóta sín. Eigendur Plöntunar eru þau Hrafnhildur Gunnarsdóttir, Bernódus Óli […]

Baltnesk barnamenningarhátíð: Drottning grassnákanna – Vinnustofa byggð á litháenskri þjóðsögu

Baltnesk barnamenningarhátíð í Norræna húsinu: Drottning grassnáksins – Vinnustofa byggð á litháenskri þjóðsögu 29.maí kl.13-15 Kennarinn og fræðimaðurinn Audroné Gedziuté kynnir þekktu litháísku þjóðsöguna “Eglė, drottning grassnákanna” á gagnvirkan hátt með aðstoð íslenskumælandi kennara. Vinnustofan er ætluð allri fjölskyldunni en höfðar sérstaklega til barna á aldrinum 5-10 ára. Þátttakendur kynnast kjarna í litháískri menningu í […]

Baltnesk barnamenningarhátíð: Skröltstafur – vinnustofa í hljóðfæragerð

Gestir smiðjunnar læra hvernig hægt er að búa til hljóðfæri innblásið af Trejdeksnis, eða skröltstaf, sem er lettneskt slagverkshljóðfæri. Skröltstafur var notaður sem hljóðfæri til að gefa til kynna brúðkaup en var einnig notað til að leika danstónlist. Í vinnustofunni verður slagverkshljóðfæri búið til úr mismunandi endurunnum efnum og skreytt með lettnesku mynstri. Gestir smiðjunnar […]

Baltnesk barnamenningarhátíð: Lettnesk þjóðlagatónlist í streymi

Baltnesk barnamenningarhátíð: Tónleikar í streymi – lettneskir þjóðsöngvar í flutningi ungra tónlistarnema Sex nemendur tónlistarkonunnar Ekaterina Vashkevicha flytja klassísk þjóðlög frá Lettlandi. Nemendurnir eru á aldrinum 4-10 ára og eiga allir lettneska foreldra. Tónleikarnir eru frumraun nemandanna á opinberum vettvangi en áður hafa þau komið fram á heimatónleikum. Ekaterina er fædd í Moskvu, útskrifaðist frá […]

Samtök kvenna af erlendum uppruna rækta garðinn í Norræna húsinu

Að vakna aftur til lífsins eftir COVID lokun er hvatning fyrir okkur í Söguhringur kvenna til að vinna úti núna í vor og sumar! Við erum mjög spenntar að tilkynna samstarf okkar við Norræna húsið í Reykjavík. Við ætlum að hefja garðverkefni! Norræna húsið hefur verið svo frábært að bjóða okkur velkomnar og veita okkur […]

Baltnesk barnamenningarhátíð

Dagana 20. apríl-14. júní fer fram Baltnesk barnamenningarhátíð í Norræna húsinu. Norræna húsið fagnar barnamenningu með því að kynna baltneska menningu á fjölbreyttan og skapandi hátt í samstarfi við einstaklinga með baltneskan bakgrunn.

Sjónarhorn listarinnar

Texti þýddur úr sænsku Frá stofnun sinni árið 1968 hefur Norræna húsið verið mikilvægur vettvangur lista, menningar, tungumála og samfélagsumræðna á Íslandi. Við vinnum samkvæmt sýn norrænu forsætisráðherranna um að gera Norðurlöndin að sjálfbærasta og samþættasta svæði í heimi árið 2030. Á nýliðnum árum höfum við tekið skref til þess að þróa dagskrá okkar efnislega […]

Baltnesk barnamenningarhátíð í Norræna húsinu

Dagana 20. apríl-14. júní fer fram Baltnesk barnamenningarhátíð í Norræna húsinu. Norræna húsið fagnar barnamenningu með því að kynna baltneska menningu á fjölbreyttan og skapandi hátt í samstarfi við einstaklinga með baltneskan bakgrunn. Á fyrstu viku hátíðarinnar verður skólahópum boðið í klippimyndasmiðju sem er tileinkuð sögulegum byggingum gamla bæjarins í Vilníus, höfuðborg Litháens. Þar mun […]

Gennem glasvæggen

Henning Jensen

Skáldsaga (danska) Henning Jensen: Gennem glasvæggen, 2020 Hinn þekkti og margverðalaunaði leikari segir lesandanum á opin og heiðarlegan hátt frá erfiðleikum sem breyttu lífi hans. Þrjátíu og sex ára gamall á framabraut og störfum hlaðinn, stígur hann í gegnum glerveginn sem skilur að hinn raunverulega heim og hyldýpi hugans. Á hraðri niðurleið í heljargreipum kvíða […]

Baltnesk barnamenningarhátíð í Norræna húsinu: Klippi klippi klipp! Myndlistarsýning á verkum barna

Baltnesk barnamenningarhátíð í Norræna húsinu: Klippi klippi klipp! Myndlistarsýning á verkum barna Norræna húsið fagnar barnamenningu með því að kynna baltneska menningu á fjölbreyttan og skapandi hátt. Nemendum í Hólabrekkuskóla Vinaskóla Norræna hússins er boðið á klippimyndasmiðju sem er tileinkuð sögulegum byggingum gamla bæjarins í Vilníus, höfuðborg Litháens. Litháenska listakonan Jurgita Motiejunaite segir börnum frá […]

Opnun sýningarinnar „Í síkvikri mótun: Vitund og náttúra.“

Sýningin „Í síkvikri mótun: vitund og náttúra“ opnar í Hvelfingu þann 17.apríl 2021. Opið verður samkvæmt hefðbundnum opnunartíma Hvelfingar frá 10-17 og mun 20 manna fjöldatakmörkun gilda í rýminu. Sýningin er samstarfsverkefni Listaháskóla Íslands og Norræna hússins í Reykjavík og er framlag Listaháskólans til ráðstefnu UArctic (Háskóla Norðurslóða) sem verður haldin í Reykjavík í maí […]

Í síkvikri mótun: Vitund og náttúra

Í SÍKVIKRI MÓTUN: VITUND OG NÁTTÚRAKinaassuseq allanngujasoq – pinngortitaq allanngorartoqFlydende identitet, natur i omformningFlótandi samleiki, náttúra í broytingNature in transition – Shifting identitiesOpnun 17.apríl 2021. Sýningarskrá Sýningin Í síkvikri mótun: vitund og náttúra varpar fram svipmyndum af upplifunum, hugleiðingum og rannsóknum listamanna á sviði myndlistar, tónlistar, hönnunar og sviðslista, sem búa á hinum síkvika útjaðri […]

Meter i sekundet

Stine Pilgaard: Meter i sekundet

Skáldsaga (danska) Stine Pilgaard: Meter i sekundet, 2020 Skemmtileg saga um unga nýbakaða móður. Hún býr í litlum bæ á Jótlandi þar sem kærastinn er kennari í menntaskóla og umhverfið, siðir og venjur samfélagsins eru ólíkir því sem hún á að venjast. Sem stórborgarstúlku finnst henni að hún sé bæði ósýnileg bæjarbúum og litin hornauga. […]

Norrænt tónlistarkvöld með Tue West (DK) og GDRN (IS)

  Til að slá lokatóninn í viðburðaríka viku sem haldin er í tengslum við dag Norðurlanda 23. mars bjóða Norræna húsið í Reykjavík, danska sendiráðið á Íslandi og sendinefnd ESB á Íslandi á tónleika með GDRN og Tue West í samvinnu við önnur norræn sendiráð og ræðisskrifstofur á Íslandi. Tue West er danskur söngvari, lagasmiður […]

Skapaðu þína eigin tálknamöndru!

Ókeypis vinnustofa fyrir börn og foreldra 27. mars kl. 13:00-15:00 Tungumál: Sænska, danska, íslenska, enska Vinnustofan er byggð á nýrri bók finnska rithöfundarins Lindu Bondestam, sem fjallar um ævintýri einmana tálknamöndru. Í gegnum ferðalag tálknamöndrunar verða áhrif mannsins á jörðina sýnileg og hægt er að sjá fyrir sér hugsanlega framtíð mannkyns. Mismunandi efni eru notuð […]

Opin og aðgengileg Norðurlönd

Gleðilegan Dag Norðurlanda! Í ár höldum við upp á 50 ára afmæli Norrænu ráðherranefndarinnar. Frá upphafi hefur Norræna ráðherranefndin haft það markmið að allir skuli eiga þess kost að taka þátt í norrænu samstarfi. Í nýju samstarfsáætlun ráðherranefndarinnar í menningarmálum fyrir tímabilið 2021-2024 er markmiðið eftirfarandi: lista- og menningarstarf sem er aðgengilegt öllum á Norðurlöndum […]

SONO Matseljur 

SONO Matseljur verða með pop-up eldhús á MATR næstu helgar í óákveðinn tíma. SONO matseljur eru grænkeraveitingastaður og matarþjónusta sem dansar í takt við árstíðirnar með kryddum og jurtum úr nærumhverfinu í bland við seiðandi krydd Mið-Austurlandanna. Útfærsla matarins er líkastur ,,meze” sem á uppruna sinn í Mið-Austurlöndum. Hver einasti diskur inniheldur jurtir úr nærumhverfinu að […]

Dagur Norðurlanda 23. mars – fjölbreyttir viðburðir út vikuna tengdir norrænni menningu

Dagur Norðurlanda er haldinn hátíðlegur 23. mars ár hvert til að fagna norrænu samstarfi og benda á mikilvægi þess. Í tilefni dagsins í ár býður Norræna húsið upp á fjölbreytta dagskrá út vikuna. Varpað verður ljósi á norræna menningu og norrænan lífsstíl með umræðum, tónleikum, mat, barna- og unglingabókmenntum, ljósmyndakeppni o.fl. Dagskráin er haldin í […]

Icelandic Arctic Talks III: Biotechnology and Innovation

  This event focuses on the re-utilization of marine resources in the Arctic with a focus on the concept of “waste to value.” Innovators have found ways to use byproducts of the fishing industry in products that range from advanced biotechnology to nutrition, clothing and cosmetics. Sea resources are crucial in the Arctic, and tissues […]

Indtil vanvid, indtil døden

Kirsten Thorup: Indtil vanvid, indtil døden

Skáldsaga (danska) Kirsten Thorup: Indtil vanvid, indtil døden, 2020 Átakanleg saga um brjálæði mannsins og líf og dauða á tímum skelfingar og ofstækis. Hin danska Harriet er ekkja eftir að maðurinn hennar, sem var yfirmaður í þýska flughernum, er skotinn niður yfir austur vígstöðvunum 1942. Í örvæntingarfullri leit að leið út úr sorginni skilur hún […]

Virði menningar á Norðurlöndum á krísutímum – norrænt menningarsamstarf í fortíð, nútíð og framtíð

Hvaða hlutverki hefur menningarlífið gegnt í norrænu samstarfi í þau 50 ár sem liðin eru frá stofnun Norrænu ráðherranefndarinnar? Hvaða áhrif hefur kórónuveirufaraldurinn haft á norrænt menningarlíf? Hvaða hlutverki mun menningin gegna í norrænu samstarfi í framtíðinni? Þessum spurningum verður velt upp í umræðum stjórnmálafólks, íbúa og fulltrúa menningarlífsins Samstarf í menningarmálum er hornsteinn norræns […]

Tabita

Iben Mondrup: Tabita

Roman (dansk) Iben Mondrup: Tabita, 2020 Hin fimm ára gamla Tabita og litli bróðir hennar eru rifin upp með rótum og ættleidd af kaupsýslumanninum Bertel og eiginkonu hans þegar hjónin, flytja til baka til Danmerkur eftir nokkurra ára búseta á Grænlandi. Litla grænlenska stúlkan saknar heimahagana sárt og finnur aðeins huggun í litla bróður sínum […]

Kynningakvöld um stofnun fyrsta kjarnasamfélagsins á Íslandi

Kynningakvöld í norræna húsinu um stofnun fyrsta kjarnasamfélagsins á Íslandi, fimmtudagskvöldið 4.mars kl 20:30. Kjarnasamfélag Reykjavíkur vinnur að “pilot” verkefni um sjálfbær kjarnasamfélög á Íslandi. Kjarnasamfélög (ensku: “Co-housing”) eru samfélög sem oft leggja áherslu á sjálfbærari lifnaðarhætti. Fólkið í samfélaginu ákveður hvernig hverfið þeirra á að líta út og virka. Kjarnasamfélög eru hönnuð með það […]

Norræna Húsið lokað í dag 24.Febrúar

Norræna húsið verður lokað í dag 24. Febrúar vegna skjálftavirkni á Reykjanesskaga. The Nordic House is closed today the 24th of February due to seismic activity on the Reykjanes peninsula. Nordens hus er lukket i dag den 24. februar på grund af seismisk aktivitet på Reykjanes-halvøen.

Fimmtudagurinn langi – Listamannaspjall með Nathalie Djurberg og Hans Berg

Fimmtudagurinn langi í Norræna Húsinu – listamannaspjall með Nathalie Djurberg og Hans Berg Síðasti fimmtudagur í hverjum mánuði er fimmtudagurinn langi. Söfn og sýningarstaðir í miðbænum bjóða upp á framlengdan opnunartíma og ýmsa viðburði um kvöldið. Norræna Húsið tekur þátt í fimmtudeginum langa og mun halda listamannaspjall með Nathalie Djurberg og Hans Berg kl. 20:00. […]

Niviaq Korneliussen og Auður Ava Ólafsdóttir

Niviaq Korneliussen and Auður Ava Ólafsdóttir

Niviaq Korneliussen og Auður Ava Ólafsdóttir munu ræða saman um höfundarverk sín og varpa ljósi á sameiginleg áhugasvið þeirra í bókmenntum. Nýjasta bók Niviaq, Blomsterdalen eða Blómsturdalurinn, tekur á málefnum á borð við sjálfsmorð, kynlíf og sambönd. Fyrsta reynsla hennar af sjálfsmorði var þegar hún var 13 ára. Hún mun vera grafin milli hárra fjalla […]

Öflugt barnastarf framundan í Norræna húsinu

Öskudagur í Norræna húsinu 17.2.2021 Ungir gestir sem koma í barnasýninguna Eggið á Öskudaginn og gera sögupersónu með aðstoð safnkennara fá eitthvað sætt að launum. Foreldrar og forráðamenn eru beðnir um að vera með grímur. Vinsamlega skráið ykkur hér. Vetrarfrí – ókeypis námskeið fyrir börn á öllum aldri 22.–23. febrúar Leirsmiðja — 
Hvað óttast þú […]

Agathe

Anne Cathrine Bomann: Agathe

Roman (dansk) Anne Cathrine Bomann: Agathe, 2019 En aldrende, livstræt og uengageret psykiater længes og tæller ned til sin pension, mens han brummer velafprøvede kommentarer til sine patienter på den terapeutiske divan. Den udbrændte psykiater er ved at falde, da han vågner op af sin angst for ikke at kunne gøre en forskel og helbrede […]

Eggið barnasýning — föndraðu þína eigin sögupersónu!

Eggið, gagnvirk barnasýning sem er byggð á samnefndri barnabók eftir Linda Bondestam, verður opin fyrir börn á aldrinum 3 til 8 ára og fjölskyldur þeirra. Sýningin er staðsett á barnabókasafni Norræna hússins og í tengslum við hana er til staðar efniviður sem hugmyndaríkir gestir geta notað til að föndra sína eigin sögupersónu. Leiðbeinandi verður á […]

Leirsmiðja

Stilla úr This is Heaven

Leirsmiðja fyrir 8–12 ára þar sem hugtakið ótti og hræðsla eru í aðalhlutverki. Með því að búa til fígúrur, skrímsli og bakgrunna sem lýsa aðstæðum sem við hræðumst mest, verða þær kannski minna ógnvekjandi. Lýsing og ljósmyndun verður notuð til að skrásetja mismunandi stig ferlisins og á lokadaginn verður gert sameiginlegt ógnvekjandi lokaverk! Athugið að […]