Til hvers list? Harpa Þórsdóttir

Auður Norðursins

Í þessum öðrum þætti af Auði norðursins ræða Auður & Arnbjörg við Hörpu Þórsdóttur safnstjóra Listasafns Íslands um tilgang listarinnar. Ingi Bjarni Skúlason húspíanisti þáttarins flytur tónlistarinnslög.