RIFF: Krakkar kenna spuna!

Leiklistarnámskeið á vegum Leiklistarskóla Borgarleikhússins. 60 mínútna leiklistarnámskeið fyrir börn þar sem farið verður í skemmtilega spuna- og leiklistarleiki. Leiðbeinendur á námskeiðinu eru börn og ungmenni sem eru útskrifaðir ungleikarar úr Leiklistarskóla Borgarleikhússins. Námskeiðið er ætlað börnum á aldrinum 8-12 ára. Mikilvægt er að mæta í þægilegum fötum og gott er að hafa með […]