Egg út um allt !

Í Lettlandi er er sterk hefð fyrir að skreyta egg í aprílmánuði með náttúrulegum litarefnum sem búin eru til úr þurrkuðum lauk, laufblöðum og blómum. Einnig er hægt að skapa munstur úr þessum efnum með sérstökum aðferðum. Kennarar og nemendur lettneska skólans í Reykjavík opna dyr að þessari skemmtilegu hefð ásamt því að kynna fleiri […]