Hver er framtíð kvikmyndanna?
12:00-16.00
Reykjavík feminist film festival heldur samræður í Norræna Húsinu Laugardaginn 15 janúar og í panelum verður ýmist atvinnufólk úr kvikmyndaheiminum.
Samtölunum verður streymst á heimasíðu Norræna Hússins og Facecbook.
1. Leikstýru panell (á ensku) -12.00
Moderator verður leikstýran Sol Berruezu.
Panelistar:
Ísold Uggadóttir
Helga Rakel Rafnsdóttir
Magnea B. Valdimars.
Sol Berruezo
Uisenma Borchu
Natalija Avramovic
2. Panell – Björt Framtíð -14:00
Moderator er Sólrún Freyja Sen, ein af skipuleggjendum hátíðarinnar og kvikmyndagerðarkona.
Panelistar:
Steven Meyers
Þóra Einarsdóttir
Laufey Guðjónsdóttir
Guðrún Elsa Bragadóttir
3. Producers Panel (á íslensku) -15:00
Moderator er Anna Sæunn Ólafsdóttir, kvikmyndagerðarkona.
Panelistar:
Sara Nassim
Kidda Rokk
Ragnheiður Erlingsdóttir