Umskipti manna og dýra í fornsögum


19:30-21:00
Salur
Aðgangur ókeypis

Utan við strendur Íslands taka augu manns eftir hval og hestur á í undarlegu samsæri við eiganda sinn. Samband manna og dýra spilar stóra rullu í fornum sögum af Íslandi og Íslendingum. Göldróttar konur umbreyta sér í dýr í Íslendingasögunum og í goðafræðinni breyta goðin sér í ýmsar skepnur til að koma sínu fram. Guðinn Óðinn, meistari umskiptalistarinnar, getur til að mynda breytt sér í snák að vild.
Fyrirlseturinn kafar ofan í fornar sögur um dýr, menn og umskipti þar á milli. Til umræðu verða heilög svín og hestar, bölvaðar krákur, tryggir hundar og ýmsir fleiri menn og guðir sem verða að dýrum.

Fyrirlesturinn flytur hin margverðlaunaði þýðandi Annette Lassen, Rannsóknardósent á Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, handritasvið.

Spurningar frá áhorfendum eru velkomnar.

Veitingarstaðurinn Sono býður uppá léttar veitingar

Fyrirlesturinn byrjar kl. 19:30 og er haldin í samhengi við sýninguna Even a worm will turn sem nú stendur yfir í Hvelfingu Norræna hússins.

Mynd: Sigurður Stefán Jónsson.

Sjá streymi hér