Danska nýbylgjan – Málþing og kvikmyndasýningar

Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur og Norræna Húsið efna til málþings um nýsköpun í danska kvikmyndageiranum í tilefni af 100 ára afmæli fullveldis Íslands. Málþingið fer fram á ensku í Norræna húsinu þann 26. október kl. 14-18. Aðgangur er ókeypis. Allir velkomnir.  Streymt er frá málþinginu af vef og Facebook Norræna hússins. Það vakti athygli þegar kvikmyndin „Vetrarbræður“ eftir Hlyn […]

Airwaves off venue- Norræn nánd – vol. 2

Þann 8. og 9. nóvember frá kl. 12-19 svífa tregablendnir þunglyndistónar yfir mýrinni og norræn nánd ræður ríkjum. Norræna húsið býður í tilefni af Airwaves upp á tvær órafmagnaðar tónleikaraðir með eftirsóttu íslensku og alþjóðlegu tónlistarfólki. Aðgangur er ókeypis! Dagskrá 12:00 – 12:45                   Oak & Shaw (DK) 13:00 – 13:45                   Nico Guerrero (FR) 14:00 – 14:45                   […]

Airwaves off venue- Norræn nánd – vol. 1

Þann 8. og 9. nóvember frá kl. 12-19 svífa tregablendnir þunglyndistónar yfir mýrinni og norræn nánd ræður ríkjum. Norræna húsið býður í tilefni af Airwaves upp á tvær órafmagnaðar tónleikaraðir með eftirsóttu íslensku og alþjóðlegu tónlistarfólki. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir! Dagskrá 12:00 – 12:30                   MSEA (CA) 12:35-12:55                     Zofia Tomcyk /Ciche Nagrania (PL) 13:00 […]

Airwaves FjölskylduFjör í Norræna húsinu

Það verður engu til sparað á fjölskyldu- Airwaves Norræna hússins laugardaginn 10. nóvember frá kl. 11-16. Börnin fá að prufa hljóðfæri, spila á sviði og dansa með foreldrum sínum í fjölskyldu danspartíi aldarinnar! Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. þátttaka ókeypis. DAGSKRÁ Kl. 11. Tónlistarleikvöllur Leiksvæði þar sem börn geta prufað hljóðfæri og hljóðforrit, leikið […]

Klassíkin í Vatnsmýrinni: Sónötur og ljóð

Miðasala  Á fyrstu tónleikum vetrarins í tónleikaröðinni Klassík í Vatnsmýrinni í Norræna húsinu leika kínverski sellóleikarinn Chu Yi-Bing og píanóleikarinn Aladár Rácz sellósónötu nr 1 eftir Ludvig van Beethoven, sónötu eftir Claude Debussy auk ljóða eftir Gabriel Fauré og einnig verkið Eclogue eftir kínverska tónskáldið Sha Hankun. Chu Yi-Bing stundaði nám í París og hefur […]

Birgit Nilsson – aldarafmæli

Í tilefni aldarafmælis stórsöngkonunnar Birgit Nilsson verður haldinn fyrirlestur í Norræna húsinu þar sem Gitta-Maria Sjöberg, stjórnarformaður Birgit Nilsson félagsins í Svíþjóð, mun segja frá lífi hennar og glæstum starfsferli. Aðgangur ókeypis á meðan húsrúm leyfir. Birgit Nilsson var fædd í Svíþjóð þann 17. maí 1918. Hún varð ein þekktasta sópransöngkona fyrr og síðar og þá helst […]

Finnsk sögustund

Finnsk sögustund fyrir börn kl. 12:00 í barnabókasafni Norræna hússins. Verið velkomin Stjórnandi Jaana Pitkänen. Tervetuloa!   

Varðbergsfundur með James G. Foggo aðmírál

James G. Foggo, aðmíráll, yfirmaður flotastjórnar NATO í Napólí flytur fyrirlestur í Norræna húsinu 16. október kl. 17, opinn fundur og allir velkomnir Svör NATO og bandalagsþjóðanna við breyttri strategískri stöðu og hernaðarlegri þróun á Norður-Atlantshafi James G. Foggo (f. 1959) er bandarískur aðmíráll sem hefur frá 20. október 2017 verið yfirmaður bandaríska flotans í […]

Málþing: Lifandi samfélag

Samtökin Lifandi samfélag efna til málþings í Norræna húsinu laugardaginn 3. nóvember, viðburðurinn er opinn öllum og aðgangur ókeypis Samtökin voru stofnuð í Reykjavík 21. apríl 2018 og segja má að stofnunin sé viðbrögð við  þeim aðstæðum í húsnæðismálum að: fjármagnið hefur fengið forgang fram yfir neytandann neytendafélögum og einstaklingum hefur verið gert örðugt um […]

Tónleikar: Kristian Anttila (SE)

Tónleikar með Kristian Anttila í Norræna húsinu 26. október kl. 20. Aðgangur ókeypis – allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir.   Kristian Anttila gaf út sína fyrstu plötu árið 2003 og hefur síðan gefið út 7 plötur hjá Universal Music og sínu eigin útgáfu fyritæki. Lögin hans hafa verið á vinsæltarlistum Svíþjóðar í mörg ár […]

Málþing – Óperudagar

Fyrsta málþing Óperudaga verður haldið í Norræna húsinu dagana 29. og 30. október frá klukkan 10:00 – 15:00. Á hátíðinni í ár er boðið upp á nokkrar norrænar sýningar og á málþinginu gefst sjálfstæðum, norrænum óperu-/leikfélögum og listamönnum tækifæri til að bera saman bækur sínar og ræða um framtíð norrænu óperusenunnar. Hvert félag kynnir sig […]

Málþing – Óperudagar

Fyrsta málþing Óperudaga verður haldið í Norræna húsinu dagana 29. og 30. október frá klukkan 10:00 – 15:00. Á hátíðinni í ár er boðið upp á nokkrar norrænar sýningar og á málþinginu gefst sjálfstæðum, norrænum óperu-/leikfélögum og listamönnum tækifæri til að bera saman bækur sínar og ræða um framtíð norrænu óperusenunnar. Hvert félag kynnir sig […]

In the Darkness Everything Went All Black – Tvær sýningar

Miðasala   Hlustum við betur þegar við sjáum ekki? Hvernig upplifum við hljóð í myrkri? In the Darkness, Everything Went All Black fer fram í myrkri, ef til vill í annarri veröld. Einhver eða eitthvað er að fela sig í myrkrinu en þar er einnig annars konar líf. Tvær manneskjur eru í örvæntingu að reyna […]

Þekking sem nýtist: tillögur um eflt norrænt samstarf á sviði félagsmála

Í tilefni af útgáfu nýrrar skýrslu Árna Páls Árnasonar um norræna velferð, efna Norðurlöndin í fókus  til opins fundar í Norræna húsinu, 18. október kl. 12-13:30 til að ræða norræna velferð til framtíðar og tillögur að efldu samstarfi. Síðastliðið sumar tilkynnti Dagfinn Høybråten, framkvæmdastjóri Norrænu ráðherranefndarinnar, að hann hefði fengið Árna Pál Árnason, fyrrum félags- […]

Mýrin: Guest of Honor and Jamboree

Mýrin International Children’s Literature Festival 2018 ends on Sunday the 14th of October. The day is dedicated to the guests of honor, live music, exhibitions and a workshop in space The theme for the festival is the Nordic. The Nordic House is thereby a fitting venue where children, parents and teachers can indulge themselves in […]

Mýrin: vinnustofur

MYNDLISTARSMIÐJUR,FYRIRLESTUR OG VIÐBURÐIR 10:00 – 11:30 | SAGNAFLÓÐ OG VINNUSTOFA Marit Törnqvist (NL/SE) hefur myndskreytt margar af bókum Astrid Lindgren, meðal annars bókina Suðurengi sem hún mun lesa. Um miðjan vetur elta tvö börn fallegan rauðan fugl inn í skóginn. Fuglinn flytur þau inn í dulin heim fullan af blómum, pönnukökum og hamingjusömum börnum. Í þessari vinnustofu sköpum við ævintýrafugla […]

Mýrin: Symposium

Symposium Friday 12th of October: Lectures and panel discussions on current topics in children’s literature In relation to this years Mýrin Festival, The Nordic House is happy to host a symposium with various lectures and panel discussions on current topics in children’s literature. The symposium starts at 8.30 with coffee and registration as well as […]

Mýrin

Barnabókmenntahátíðin Úti í Mýri fer fram í Norræna húsinu 11.-14. október 2018     Spéfuglar, kettir og kynjaverur af ýmsu tagi  munu verða á vappi um Vatnsmýrina dagana 11. – 14. október næstkomandi en þá mun alþjóðlega barnabókmenntahátíðin Úti í Mýri fara fram í Norræna húsinu í níunda sinn. www.myrin.is Margt áhugavert verður í boði […]

Mats Wibe Lund – Frjáls eins og fuglinn

Ljósmyndasýning Mats Wibe Lund í Norræna húsinu sýnir 53 stórar myndir úr 60 ára ferli sínum sem ljósmyndari.  Myndirnar hans Mats einkennast af formnæmni og óskeikulli myndbyggingu þar sem tæknikunnátta og listræn gæði haldast í hendur. Mats hefur oft sýnt myndir sínar á einkasýningum og samsýningum bæði hér heima og erlendis. Á sýningunni kynnir Mats […]

RIFF: Á veiðum í vatni tímans

Pakalnina’s documentaries show a view of the world that might seem quite inconsequential and her definitive style, both serious and humorous has been equated to that of Kaurismäki for documentary filmmaking. Join us for a special session where we will dive deeper into Laila’s creative and aesthetic processes, the challenges encountered as a female filmmaker […]

PALLBORÐSUMRÆÐUR – Fjölbreytni í kvikmyndum og skapandi midlum

Miðvikudaginn 3. október frá klukkan 15:00 – 17:00 í Norræna húsinu.   „Til þess að ná árangri í kvikmyndagerð þarf hæfileika, kunnáttu, þekkingu, áræðni, kjark og sýn“. Enginn af þessum hæfileikum er tengdur einu kyni eða kynþætti (Yfirlýsing frá kynja- og fjölbreytni nefnd IMAGO). Undanfarin misseri hefur farið fram mikil umræða um stöðu kvenna ii […]

DoPPler – danssýning

Miðasala  «DoPPler can be regarded as a rare example of real interdisciplinary: Theater-based wisdom is combined with dance-tech feudal force and musical sensation, all in close collaboration with excellent musicians. In addition, the choreographer is able to express something as if it is masculine/feminine, serious/playful, and vulnerable and powerful in human interaction, contributing to this […]

Open Call – órafmagnað Iceland Airwaves Off-venue 2018

Norræna húsið hefur opnað fyrir umsóknir fyrir hljómsveitir og tónlistarfólk til að taka þátt í órafmögnuðum Airwaves off-venue tónleikum, föstudaginn 9. nóvember 2018. Allir geta sótt um, en húsið leggur áherslu á að miðla menningu frá Norðurlöndunum. Hljómsveitir eða tónlistarfólk sem býr í norrænum – eða eystrasalts löndunum, eða eru af norrænu þjóðerni en eru […]

Útgáfuhóf – Maria Parr

Verið velkomin í útgáfuhóf bókarinnar Markmaðurinn og hafið eftir norska barnabókahöfundinn Maria Parr, í íslenskri þýðingu Sigurðar Helgasonar. Hófið fer fram á bókasafni Norræna hússins frá kl. 16-18. Allir velkomnir. Maria Parr er einn fremsti barnabókahöfundur Norðurlanda.  Fyrsta bók hennar Vöffluhjarta  kom út í Noregi árið 2005 í Noregi og í íslenskri þýðingu árið 2012.  […]

RIFF: Ferilrannsókn – Svanurinn og undir halastjörnu

Þriðjudaginn 2. október frá 12:15 – 14:00 í Norræna húsinu. Nýverið hafa tvær íslenskar kvikmyndir, Svanurinn og Undir halastjörnu, verið samframleiddar með Eistum. Leikstjórar myndanna, Ása Helga Hjörleifsdóttir og Ari Alexander Ergis Magnússon ásamt framleiðendum segja frá tilurð samstarfsins. Þátttakendur: Ása Helga Hjörleifsdóttir, Birgitta Björnsdóttir, Hlín Jóhannesdóttir, Ari Alexander Ergis Magnússon, Kristinn Þórðarson, Evelin Penttliä […]

Hver á að hugga krílið? Leikrit um Múmínálfana

Sýnd í sal Norræna hússins sunnudaginn 21. október kl. 13:00 og kl. 15:00. Aðgangur er ókeypis á báðar sýningarnar og allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir.  Það er okkur sönn ánægja að hýsa finnsku sýninguna Hver á að hugga krílið? (Vem ska trösta knyttet?) sem byggir á samnefndri bók eftir Tove Jannson um Múmínálfana. Leikritið fjallar […]

Bruun Rasmussen: Verðmat listmuna

Hvað get ég fengið fyrir þetta? Verið velkomin í verðmat listmuna í Norræna húsinu, þriðjudaginn 2. október kl. 17-20. Uppboðshúsið Bruun Rasmussen frá Danmörku verður með verðmat á bókum, myndlist, listaverkum, hönnun, antikmunum, skartgripum, armböndum, mynt og frímerkjum. Þetta er einstakt tækifæri til að svala forvitni þinni – hver veit, kannski áttu eitthvað í kompunni sem […]

Dýr sem enginn hefur séð annar en við

Opnun með léttum veitingum fimmtudaginn 11. október kl. 16:00 með leiðsögn um Mikaela wad af norrænum menningarstað Sýningin ”Dýr sem enginn hefur séð annar en við” er byggð á barnabók með sama nafni eftir Ulf Stark (SE) og myndskreytt af Lindu Bondestam (FI). Bókin hlaut Snjóboltann svokallaða í Svíþjóð árið 2016 sem besta myndabók ársins […]

RIFF: Masterclass with Jonas Mekas

Fimmtudaginn 4. október frá 13:00 -14:30 í Norræna húsinu Meistaraspjall með Jonasi Mekas, guðföður bandaríska framúrstefnubíósins. Aðgangur ókeypis allir velkomnir. Umsjón: Benedikt Hjartarson háskólaprófessor og Helga Rakel Rafnsdóttir formaður WIFT á Íslandi http://jonasmekas.com/diary/    

RIFF: Sergei Loznitsa – documentary meets fiction

Föstudaginn 28. september frá 13:00 -15:00 í Norræna húsinu. Í meistaraspjalli sínu einblínir Sergei Loznitsa á hvernig mörkin á milli skáldskapar og veruleika eru óðum a þurrkast út á tímum falsfrétta og síðsannleika. Til hliðsjónar hefur hann nýjustu mynd sína, Donbass en nýverið hlaut Sergei verðlaun fyrir bestu leikstjórnina á kvikmyndahátíðinni í Cannes í flokknum […]

RIFF: sjálfsmyndir þjóða /streymi/

Panel umræður um sjálfsmyndir þjóða Fimmtudaginn 27. september frá 12:15-14:15 í Norræna húsinu. Í ár er 15 ára afmæli RIFF – Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík. Á þessu afmælisári, sem jafnframt er 100 ára afmæli fullveldis Íslands og sjálfstæðis Eystrasaltslandanna, verður sjónum beint að sjálfsmyndinni. Hvaðan er sjálfsmynd okkar íslendinga sprottin, hver erum við og hvert […]

The Falcon Bride – Njal’s Saga retold

Miðar bókast hér Katy Cawkwell túlkar sögu Hallgerðar og Gunnars úr Njálu í klassískum Nordic Noir stíl með áhrifamiklum hætti. Frásögnin er full af átökum, harmleik, erótík, valdapólitík og auðvitað mikilvægi saltfisksins… Verkið er 1,5 klst með pásu og fer fram á ensku. Katy hefur einstakan frásagnarstíl og er fádæma góður sögumaður.  Hún hefur miðlað […]

Norræn dagskrá á Lýsu 2018 – Hofi Akureyri

Norðurlönd í fókus, Norræna félagið og Halló Norðurlönd standa fyrir dagskrá á samfélagshátíðinni LÝSU á Akureyri um helgina! Dagskráin hefst kl. 11:15 þegar forsætisráðherra Katrín Jakobsdóttir tilkynnir tilnefningar ársins til Umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2018. FÖSTUDAGUR 7. SEPTEMBER 11:15 – 12:00 HAMRAGIL Tilkynnt um tilnefningar til Umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2018 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tilkynnir opinberlega um tilnefningar til […]

Opinn ráðgjafatími vegna norrænna menningarstyrkja

Ert þú að klára styrkumsókn og vantar ráðleggingar? Opinn ráðgjafatími og hagnýt ráðgjöf fyrir fólk sem sækir um norræna menningarstyrki.   Fyrir Nordic Culture fund – ráðgjöf 20. sept milli kl. 12:30-13:30. Ráðgjöfin fer fram í Aino stofu Norræna hússins. Þátttaka ókeypis! Arnbjörg María Danielsen dagskrárstjóri hjá Norræna húsinu veitir ráðgjöf.      

Tónleikar: Bergen ungmenna kammersveit

Í haust leggur Bergen ungmenna kammersveit upp í tónleikaferðalag til Íslands. Fyrstu tónleikarnir verða í Norræna húsinu 7. október kl. 15:30 Bergen Unge Kammerorkester kemur frá rigningabænum Bergen í Noregi. Hljómsveitameðlimirnir koma frá mismunandi hornum í tónlistarlífinu, sumir eru nemendur við Grieg Academy of Music, aðrir eru atvinnumenn, menntaskólanemendur eða jafnvel læknarstúdenter. Hljómsveitarstjórnandi og leiðbeinendur […]

Svensk barnträff

Hej och varmt välkomna till de svenska barnstunderna som hålls en gång i månaden i det Nordiska huset! Detta initiativ är till för att främja all typ av svensktalande projekt. Innehållet kommer att variera från sagoläsning, miniprojekt och höstmys nu när det går mot kallare och mörkare tider utomhus. Barn i alla åldrar är välkomna […]

Svensk barnträff

Hej och varmt välkomna till de svenska barnstunderna som hålls en gång i månaden i det Nordiska huset! Detta initiativ är till för att främja all typ av svensktalande projekt. Innehållet kommer att variera från sagoläsning, miniprojekt och höstmys nu när det går mot kallare och mörkare tider utomhus. Barn i alla åldrar är välkomna […]

Svensk barnträff

Hej och varmt välkomna till de svenska barnstunderna som hålls en gång i månaden i det Nordiska huset! Detta initiativ är till för att främja all typ av svensktalande projekt. Innehållet kommer att variera från sagoläsning, miniprojekt och höstmys nu när det går mot kallare och mörkare tider utomhus. Barn i alla åldrar är välkomna […]

Svensk barnträff

Hej och varmt välkomna till de svenska barnstunderna som hålls en gång i månaden i det Nordiska huset! Detta initiativ är till för att främja all typ av svensktalande projekt. Innehållet kommer att variera från sagoläsning, miniprojekt och höstmys nu när det går mot kallare och mörkare tider utomhus. Barn i alla åldrar är välkomna […]

Dansk sögustund

Dönsk sögustund í barnabókasafni Norræna hússins. Við tölum saman á dönsku, syngjum og lesum. Öll börn á aldinum (+/-) 2-7 ára sem skilja dönsku eru velkomin ásamt foreldrum sínum. Stjórnandi er Ann-Sofie Gremaud. Dagsetningar: sunnudag 9. september, sunnudag 11 nóvember og sunnudag 2 desember 2018.

Falsfréttir, fjölmiðlar og lýðræði

Á fundinum mun Giles Portman ræða um falsfrétta herferð Rússlands, sem herjar á Evrópusambandið, nágrannaríki þess og lýðræðisleg gildi sem slík. Hvernig er best að bregðast við þessu? Hvaða skref þarf að taka til þess að bæta og auka stuðning við fjölmiðla innan ESB?     Giles Portman, yfirmaður East Stratcom Taskforce hjá utanríkisþjónustu ESB (EEAS)  […]

Nordens Hus søger praktikanter til foråret 2019

Som praktikant i Nordens Hus bliver du en del af et dynamisk team, der arbejder med kulturudveksling mellem Island, Norden og de Baltiske lande i form af samarbejdsprojekter med kulturinstitutioner, enkelte kunstnere og forskere m.m. i hele regionen. Som praktikant i Nordens Hus vil du få solid erfaring med projektudvikling og gennemførelse, samt kommunikation på alle niveauer i den kulturelle sektor og et grundigt indblik […]

Norræn dagskrá á Lýsu 2018 – Hofi Akureyri –

Norðurlönd í fókus, Norræna félagið og Halló Norðurlönd standa fyrir dagskrá á samfélagshátíðinni LÝSU á Akureyri um helgina! Dagskráin hefst kl. 11:15 þegar forsætisráðherra Katrín Jakobsdóttir tilkynnir tilnefningar ársins til Umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2018. FÖSTUDAGUR 7. SEPTEMBER 11:15 – 12:00 HAMRAGIL Tilkynnt um tilnefningar til Umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2018 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tilkynnir opinberlega um tilnefningar til […]

Sjávarskrímsli- skartgripasýning í anddyrinu

Sjávarskrímsli Skartgripasýningin endurspeglar upplifun okkar á náttúrunni og hvað við veljum að sjá þegar náttúran ögrar okkur? Hér á árum áður var algengt að fólk mætti sjávarskrímslum á hafi úti, skrímslum og furðuverum sem annaðhvort réðust á fólk eða át. Þeir sem sluppu og náðu í land aftur áttu efni í góða sögu. Á vísindavef […]