Opinn ráðgjafatími vegna norrænna menningarstyrkja


12:30-13:30

Ert þú að klára styrkumsókn og vantar ráðleggingar?

Opinn ráðgjafatími og hagnýt ráðgjöf fyrir fólk sem sækir um norræna menningarstyrki.

 
  • Fyrir Nordic Culture fund – ráðgjöf 20. sept milli kl. 12:30-13:30.
Ráðgjöfin fer fram í Aino stofu Norræna hússins. Þátttaka ókeypis!
Arnbjörg María Danielsen dagskrárstjóri hjá Norræna húsinu veitir ráðgjöf.