Tónleikar: Bergen ungmenna kammersveit


15:30

Í haust leggur Bergen ungmenna kammersveit upp í tónleikaferðalag til Íslands. Fyrstu tónleikarnir verða í Norræna húsinu 7. október kl. 15:30

Bergen Unge Kammerorkester kemur frá rigningabænum Bergen í Noregi. Hljómsveitameðlimirnir koma frá mismunandi hornum í tónlistarlífinu, sumir eru nemendur við Grieg Academy of Music, aðrir eru atvinnumenn, menntaskólanemendur eða jafnvel læknarstúdenter. Hljómsveitarstjórnandi og leiðbeinendur eru frá Bergen Philharmonic Orchestra.

Við höfum ánægju af að kynna fjörugt og ljóðrænt samstarf við fiðluleikarann Atle Sponberg og hina frábæru sópransöngkonu Ann-Helen Moen! Komandi frá Noregi mun sveitin að sjálfsögðu flytja lög eftir Greig! Tónleikadagskráin er þó mjög fjölbreytt, allt frá norskri þjóðlagatónlist yfir í argentískan tangó.

Við hlökkum til að sjá sem felsta og eru tónleikarnir opinn öllum og aðgangur ókeypis!

PS: ef þið missið af okkur í Norræna húsinu þá eru einnig tónleikar í Fríkirkjunni mánudaginn 8. október kl. 20:00