RIFF: Sergei Loznitsa – documentary meets fiction


13-15

Föstudaginn 28. september frá 13:00 -15:00 í Norræna húsinu.

Í meistaraspjalli sínu einblínir Sergei Loznitsa á hvernig mörkin á milli skáldskapar og veruleika eru óðum a þurrkast út á tímum falsfrétta og síðsannleika. Til hliðsjónar hefur hann nýjustu mynd sína, Donbass en nýverið hlaut Sergei verðlaun fyrir bestu leikstjórnina á kvikmyndahátíðinni í Cannes í flokknum Un Certain Regard fyrir samnefnda kvikmynd.