PALLBORÐSUMRÆÐUR – Fjölbreytni í kvikmyndum og skapandi midlum


15-17

Miðvikudaginn 3. október frá klukkan 15:00 – 17:00 í Norræna húsinu.

 

„Til þess að ná árangri í kvikmyndagerð þarf hæfileika, kunnáttu, þekkingu, áræðni, kjark og sýn“. Enginn af þessum hæfileikum er tengdur einu kyni eða kynþætti (Yfirlýsing frá kynja- og fjölbreytni nefnd IMAGO).

Undanfarin misseri hefur farið fram mikil umræða um stöðu kvenna ii kvikmyndagerð. En hvað nú? Ber kvikmyndagerðarfólk ábyrgð gagnvart neytendum sínum? En framleiðendur og þeir sem úthluta fjármagninu? Skiptir máli hvaðan fjármagnið kemur? Úr einkageiranum eða frá hinu opinbera? Þetta er hluti af því sem rætt verður á málþingi sem RIFF heldur með þátttöku innlendra og erlendra kvikmyndagerðarmanna og áhrifavalda. Málþingið er haldið í samstarfi við WIFT á Íslandi.

Þátttakendur: Amy Hobby, Anne Hubbell, Baltasar Kormákur Samper, Helga Rakel Rafnsdóttir,Terje Toomistu.