Tónleikar: Kristian Anttila (SE)


20.00

Tónleikar með Kristian Anttila í Norræna húsinu 26. október kl. 20.
Aðgangur ókeypis – allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir.

 

Kristian Anttila gaf út sína fyrstu plötu árið 2003 og hefur síðan gefið út 7 plötur hjá Universal Music og sínu eigin útgáfu fyritæki. Lögin hans hafa verið á vinsæltarlistum Svíþjóðar í mörg ár og hann haldið yfir 800 tónleika út um allan heim, og núna kemur hann í fyrsta skipti til Íslands!

Kristian Anttila nálgast áhorfendur hvar sem af mikilli kostgæfni og heimsækir litla sænska borgir fyrir ofan miðbaug, eins oft og hann spilar  eru stóru sviðunum í Stokkhólmi og Gautaborg. Hann má finna á litlum klúbbum í Hong Kong, Brasilíu og Kína þar sem þú síst vona á því að sjá hann. Hugmyndin er einföld – gítar, rödd og sænsk popptónlist af bestu gerð. Þessir einföldu tónleikar sýna alveg nýja hlið á Anttila, meira nánd og frelsi.

Veturinn 2016 gaf Kristian út sína sjöunda plötu „Rum 4 Avd. 81 „sem varð fljótlega hans vinsælasta plata og talin sú besta hingað til. Í kjölfarið hefur hann haldið 300 tónleika. Volvo valdi Antilla til að semja fyrir sig tónlist fyrir allar auglýsingar þeirra á heimsvísu og halut hann Ingmar Bergman verðlaunin árið 2018 fyrir þá tónlist.

”After ten songs Anttila thought it was time to finish, but the audience didn’t agree. He was called back up on stage by an almost crazy crowd.” (Östersunds-Posten)

“The Master of dynamics!” (Corren)

 

Norræna húsið 26. október kl. 20// Ókeypis aðgangur