Heilbrigð jörð – Heilbrigt líf

Við höldum áfram með viðburðaröðina „Í liði með náttúrunni – náttúrumiðaðar lausnir og áhrif þeirra í víðu samhengi“. Í þessum viðburði sem er nr. 2 í röðinni tengjum við saman heilbrigði vistkerfa við heilsu og vellíðan manna. Á viðburðinum verða áhugaverð erindi, m.a. um tengsl og tengslarof okkar við náttúruna og um sálræn áhrif náttúrunnar […]