Vieno Motors: Borgaruppskera

Sveit listamanna framkvæmir anarkískan blómagjörning og setur saman einstakar blómaskreytingar fyrir áhorfendur og rými. Áhorfendur geta fest á sig gróskumikla vendi sem sveitin býr til fyrir þá. Gjörningurinn fer fram við opnun sýningarinnar LAND HANDAN HAFSINS, föstudaginn 24. janúar kl. 17. Allir velkomnir. Vieno Motors fléttar saman hversdagsleg efni, fundna hluti og blóm og […]