Hreyfimyndasmiðja í tengslum við sýninguna Undirniðri

Ari H.G. Yates kennir 13 ára og eldri vandaða hreyfimyndasmiðju þar sem notast verður við leir og annan efnivið til að ljá sögupersónum líf. Hann fer í gegnum allt ferli kvikmyndagerðar og kennir aðferðir við að skapa bæði sögulínu og myndhandrit. Þema smiðjunar byggist að miklu leiti á sýningunni Undirniðri sem stendur nú yfir í […]