Ró – fjölskyldusmiðja

Ró – fjölskyldusmiðja á vegum Barnamenningarhátíðar í Reykjavík Róleg og notaleg stund í Norræna húsinu þar sem þátttakendum er fylgt í gegnum hugleiðslu og slökun í ævintýralegu umhverfi. Á Barnamenningarhátíð er gjarnan mikill erill, skemmtilegir viðburðir og nóg að sjá og gera. Til að bjóða upp á slakandi mótvægi við öllu stuðinu munu Eva Rún […]