Leiðsögn um Land handan hafsins

04.04.2020 Aflýst

Norræna húsið býður upp á ókeypis leiðsagnir í Hvelfingu hússins þar sem núna stendur yfir samsýningin Land handa hafins.

Land handan hafsins er sýning á verkum fimm finnskra listamanna sem veita innsýn í hugmyndir sínar og drauma um betri heim. Samspil myndlistar og fantasíu er kjarninn í verkunum sem leiðir gesti inn í heim eftirsjár og dagdrauma og sýnir hvað gerist þegar ólíkir heimar rekast á.

Send this to a friend