Dagskrá HönnunarMars


10:00-17:00

Norræna húsið tekur þátt í HönnunarMars 2020 með fjölbreyttri dagskrá með sex sýningum dagana 24. – 28. júní.
Formleg opnun á sýningunum fer fram föstudaginn 26. júní kl. 17-19. Hönnuðir verða á staðnum til að ræða við gesti og segja frá verkum sínum. Ljúffengar veitingar í boði norrænu sendiráðanna á Íslandi og Norræna hússins. Dj Otto slær taktinn.

Í Hönnunarverslun Norræna hússins verður 25% afsláttur af öllum vörum á meðan á partýinu stendur.

Sýningar

Vanishing Point – Ragna Ragnarsdóttir
Anna – frumgerð af stól – Inga Rán Reynisdóttir, Ulrike Marie Steen & Alexandra Jónsdóttir
Norsk klassík á íslenskum heimilum – Norska sendiráðið í Reykjavík
HRINGIR – Íris Ösp Sveinbjörnsdóttir

Eldurinn í jörðinni  –  Leikskóli Seltjarnarness
Bambahús – Jón Hafþór, Kjartan Almar, Sigrún Arna & Charlotta Rós 

Opnunartími yfir hátíðina
24. júní : 10:00–17:00
25. júní : 10:00–17:00
26. júní: 10:00–19:00 Opnunarpartý – veitingar, Dj Otto & hönnuðir á svæðinu milli kl. 17-19.
27. júní: 10:00–17:00
28. júní: 10:00–17:00

Við hlökkum til að sjá ykkur!