Iceland Noir 2016
Iceland Noir 2016 Glæpasagnahátíðin Iceland Noir verður haldin í Norræna húsinu 17. – 19. nóvember 2016. Skráning Dagskrá Þekktir erlendir glæpasagnahöfundar hafa boðað komu sína, sjá nánar. Heimasíða hátíðarinnar
Iceland Noir 2016 Glæpasagnahátíðin Iceland Noir verður haldin í Norræna húsinu 17. – 19. nóvember 2016. Skráning Dagskrá Þekktir erlendir glæpasagnahöfundar hafa boðað komu sína, sjá nánar. Heimasíða hátíðarinnar
Þriðjudaginn 18. október 2016, kl. 9:00-13:00, í Norræna húsinu Ráðstefnan fer fram bæði á ensku og íslensku. Aðgangur er ókeypis – öll velkomin! DAGSKRÁ 09.00-09.05 Opnunarorð: Dr. Þorgerður Einarsdóttir, prófessor í kynjafræði við Stjórnmálafræðideild HÍ, og íslenskur verkefnisstjóri GARCIA. 09.05-10.05 Gender budgeting as feminist policy change. The Scottish experience: Dr. Angela O’Hagan, lektor í opinberri […]
Sjálfsmynd – Heimsmynd Málþing: Fyrirlestrar og pallborðsumræður um margbreytilegar heimsmyndir og sjálfsmyndir í barnabókum. 08.30–09.00 Skráning og morgunkaffi 09.00–09.10 Ávarp: Eliza Jean Reid forsetafrú og stofnandi Iceland Writers Retreat heldur setningarræðu. 09.10–09.20 Kynning verðlauna: Sigurður Ólafsson, verkefnastjóri skrifstofu Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs, kynnir verðlaunin og hlutverk þeirra. 09.20–10.35 Goðsagnir og fantasíur: Málstofa um norrænan arf, fantasíur og framtíðarstefnur […]
Réttarstaða og velferð barna við andlát foreldris Ráðstefna innanríkisráðuneytis og velferðarráðuneytis í samstarfi við Rannsóknastofnun í barna- og fjölskylduvernd við félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands Norræna húsið 12. október kl. 09:00–12:00 Fundarstjóri er Anna Rós Jóhannesdóttir, yfirfélagsráðgjafi Landspítalans. Ráðstefnan fer fram á íslensku. Dagskrá 09:00 – 09:10 Setning: Ólöf Nordal, innanríkisráðherra. 09:10 – 09:40 Rannsóknin: Staða barna við andlát […]
Norsk barnegruppe Den 1. oktober, lørdag, kl. 13 har barnegruppe i Barnahellir på Nordens hus! Vi skal synge, lese og leke sammen på norsk. Alle barn som skjønner norsk er velkommen. Nordens hus byr på kaffe og saft. Matja Steen er leder. Høstens andre treff er følgende datoer: 5. november og 3. desember.
Finnsk sögustund sunnudaginn 2. október kl. 12:00 í bókasafni Norræna hússins. Finnskumælandi börn og foreldrar þeirra velkomin
Wagnerfélagið heldur fyrirlestur í Norræna húsinu sunnudaginn 20 nóvember kl.13. Fyrirlesturinn fer fram á íslensku og er opinn öllum, ókeypis. Fyrirlestur um Tchaikovsky og Grieg á Wagnerhátíðinni í Bayreuth Í tilefni þess að Tchaikovsky er tónskáld haustsins hjá Íslensku óperunni hefur Wagnerfélagið fengið Reyni Axelsson stærðfræðing og tónskáld til að halda erindi um Wagner og Tchaikovsky. […]
3. – 29. október 2016 Into the Wind! er sýning á sjón- og frásagnalist úr norrænum barna- og unglingabókmenntum. Alls taka þátt sautján listamenn í sýningunni, frá Álandseyjum, Danmörku, Færeyjum, Finnlandi, Grænlandi, Íslandi, Noregi, Svíþjóð og Lapplandi. Norrænar bókmenntir og myndskreytingar hvetja börn til að hugsa og þróa ímyndunarafl sitt, hvetur þau til að vera hugrökk, […]
Haustleikar Sunnudaginn 16. október n.k. verða fyrstu tónleikar vetrarins í nýrri og spennandi syrpu 15:15 tónleikasyrpunnar í Norræna húsinu. Tónleikarnir bera yfirskriftina Haustleikar en þar verða flutt nokkur tónverka Áskels Mássonar. Flytjendur eru Duo Harpverk og Bjarni Frímann Bjarnason, sem leikur bæði á píanó og víólu, en sérstakur gestur er slagverkssnillingurinn Niek Klein Jan sem […]
Deepa Mehta Meistaraspjall 3 Oktober 13:00 Ókeypis!
Stuttmyndir Garðarbæjarskóla 2 Oktober 11:00 Síðastliðið vor hélt RIFF stuttmyndanámskeið fyrir krakka í 6.-9. bekk í grunnskólum í Garðabæ. Krakkarnir fengu fræðslu um leikstjórn, handritsgerð og klippingu og bjuggu svo til sína eigin stuttmynd. Við erum stolf af að sýna myndir eftir þetta unga kvikmyndagerðarfólk!
Í sviðsljósinu: Færeyjar og Grænland 1 Oktober 19:00 Miðasala Strákar Sunniva Sundby FRO / 7 min Hvað gerir hópur unglinga í kirkjugarði um mitt sumar? Ekki það sem þú heldur. ‘Strákar’ er innsýn í heim unglingagengis í Færeyjum. Brestur Andrias Høgenni FRO / 19 min Í örvæntingafullri tilraun til að forðast […]
Brontis Jodorowsky Meistaraspjall 1 Oktober 17:00 Meistarastpjall með Brontis Jodorowsky verður haldið á vegum Riff í Norræna húsinu. Jodorowski er heiðursleikstjóri RIFF í ár en hann hefur á fjölbreyttum ferli sínum leikstýrt leikritum, skrifað teiknimyndasögur, ljóð og skáldsögur – og einnig orðið einskonar “síkómagískur” gúrú. Þó er hann auðvitað þekktastur fyrir framlag sitt til kvikmyndalistarinnar […]
Málþing: Pólskar kvikmyndir, tækifæri og hindranir 30 September 15:00 Frítt! Hver er framtíð pólskra kvikmynda? Hlustið á fulltrúa úr kvikmyndaiðnaðinum ræða hvernig pólsk kvikmyndagerð hefur verið styrkt í gegnum tíðina og hvort það muni breytast í nýju pólítísku landsslagi. HÖFÐI Friðarsetur Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands opnar með málþingi 7. október frá kl. 13:30 til 18:00. […]
List án landamæra 30 September 19:00 Frítt! Allir velkomnir. List án landamæra í samvinnu við samtökin Nordic Outsider Art býður til málstofu og kvikmyndasýningar á verkum gerðum af og fyrir fólk með fötlun. Hópur jaðar- og fatlaðra listamanna frá Svíþjóð, Finnlandi, Danmörku og Íslandi unnu saman að kvikmynd undir áhrifum súrrealisma. Þessi mynd verður sýnd […]
Ransacked Pétur Einarsson ISL 2016 / 53 min 3 October 20:30 Miðasala “Partíið. timburmennirnir. Rándýrin. Slagurinn. Úrskurðurinn.“ Í október 2008 varð bankahrun á Íslandi. ‘Ransak’ segir frá því hvernig auður, vogunarsjóðir og hagkerfi hafa áhrif á líf venjulegs fólks eins og Þorsteins Theódórssonar. Átta árum síðar hafa bankarnir selt burt hagnað sinn og hafa aftur […]
Þegar Þú Átt Þess Síst Von Mart Kivastik EST/ICE 2016 / 90 min 3 Oktober 18:30 Miðasala Viivi og Andu vakna saman einn morgun en þekkjast ekki neitt. Viivi upplifir versta dag lífs sins og Andu algjört nörd. Melódramatísk gamanmynd og ástarsaga sem segir frá tveimur einmana einstaklingum. ‘Þegar þú átt þess síst von’ leiðir […]
Stelpur Filma! Stuttmyndir Eftir Börn Og Unglinga 3 October 17:00 Frítt! RIFF hélt í samstarfi við Reykjavíkurborg og Nordbuk námskeiðið Stelpur Filma! Stelpur úr grunnskólum í Reykjavík auk stelpna frá Færeyjum og Finnlandi voru á vikulöngu námskeiði í gerð stuttmynda. Hér gefur að líta afrakstur námskeiðsins.
Pale Star Graeme Maley ICE/GBR 2016 / 80 min 2 October 21:00 Miðasala ‘Pale Star’ fjallar um eigingirni ástarinnar. Það hvernig eigingirnin afhjúpar valdagræðgi og stjórnsemi. Við sjáum í svartnætti hjartans morð í stað ástar. Harmsaga tveggja para sem verða á vegi hvers annars í dimmu og drungalegu landslaginu á suðurhálendi Íslands. Í alvöru íslenskri […]
Upplifun Á Norðurslóðum Gurwann Tran Van Gie FRA/ICE 2016 / 48 min 2 October 19:00 Miðasala Hvað gerist þegar heilinn og landslag renna saman í eitt? Með því að kvikmynda jarðbundna dáleiðslutíma reynir Gurwann Tran Van Gie að fanga áhrif íslenskra frumefna á hug franska rithöfundarins Thomas Clerc og íslenska listamannsins Ásdísar Sifjar Gunnarsdóttur. Huglæg […]
Mjúk Leðja (12+) Renars Vimba LAT 2016 / 105 min 2 Oktober 17:00 Miðasala Einmanaleiki, vonbrigði og fyrstu kynni af ástinni einkennir líf hinnar 17 ára Raya, sem býr á húsi fjölskyldunnar í sveit í Lettlandi ásamt ömmu sinni og litla bróður. Systkinin eru foreldralaus en óvænt atburðarás hrærir upp í lífi þeirra og unglingsstúlkan […]
Stuttmyndir 14+ Riff 2 October 15:00 Mamma veist best Mikael Bundsen SWE 2016 / 13 min Hann er hommi. Þetta kvöld kynnir hann kærastann sinn fyrir mömmu sinni. Hann er heppinn að mamma hans er fordómalaus, það eru ekki allir. En hún telur best að hann segi pabba sínum ekki frá strax eða opinberi samkynh […]
Stuttmyndir fyrir börn 12+ 2 October 13:00 Miðasala Ninnoc Niki Padidar NLD 2015 / 19 min Hver er ég í raun bak við brosið mitt? Hvað sjá aðrir þegar þeir horfa á mig? Hvað er að vera “venjulegur”? Ninnoc lýsir ótta sínum og baráttunni sem hún þarf að þola í skólanum vegna þess að […]
Stuttmyndir fyrir börn 10+ 1 Oktober 15:00 Verð:700 kr Íslensk talsetning Litla dúkka Kate Dolan DEU 2016 / 14 min Alex býður Elenore í náttfatapartí. Vinkonur Alex eru ekki glaðar þegar Elenore mætir. Það er sérstakt samband á milli þeirra. Hvernig bregst Alex við þegar hinar stelpurnar taka eftir því? Giovanni og vatnsballettinn […]
Stuttmyndir fyrir börn 8+ 1 October 13:00 Verð:700 kr Íslensk talsetningin Ruby Louise Ní Fhiannachta USA 2013 / 11 min Ruby neitar að trúa að guð sé til. Í staðinn les hún kenningar Charles Darwin og reitir mömmu sína og kennarann sinn til reiði þegar hún lýsir yfir trúleysi sínu. En það er leyndarmál bak […]
Náttfata bíó – Stuttmyndir fyrir 6+ 1 October 11:00 Verð: 700 krónur Íslensk talsetning Fiskur skipstjóri John Banana POL 2014 / 8 min Lítil stúlka neitar að borða fiskinn sem mamma hennar gefur henna. Hún fer í staðinn með hann þangað sem hann á heima – að stóra bláa hafinu. Mee me Ahmad Salehl DEU […]
Kaupa miða Búðu Til Þitt Eigið Land Antony Butts FRA/GBR 2016 / 90 min 30 September 21:30 3 October 15:00 ‘Búðu til þitt eigið land’ skoðar þróun alþýðulýðveldisins Donetsk í Úkraínu í tvö ár. Frá einfeldningslegri von í upphafi, til haturs, niðurrifs og innbyrðis deilna. Við fylgjum hinni kaldhæðnislegu og á köflum kómísku byltingu, […]
Kaupa miða Búðu Til Þitt Eigið Land Antony Butts FRA/GBR 2016 / 90 min 30 September 21:30 3 October 13:00 ‘Búðu til þitt eigið land’ skoðar þróun alþýðulýðveldisins Donetsk í Úkraínu í tvö ár. Frá einfeldningslegri von í upphafi, til haturs, niðurrifs og innbyrðis deilna. Við fylgjum hinni kaldhæðnislegu og á köflum kómísku byltingu, […]
Pólskar Stuttmyndir 30 September 17:00 Samtals 93 min Hlutur Paulina Skibińska ‘Hlutur’ er frumleg abstrakt mynd af neðansjávarleit sögð frá tveimur sjónarhornum. Atburðirnir eiga sér stað í tveimur heimum, eyðimörk þakinni ís og neðansjávar. Verur Tessa Moult-Milewska ‘Verur’ er furðuleg ástarsaga um Harold og Matyldu. Þau eru skopstæling af fólki sem reynir að horfast í […]
Kaupa miða Bobby Sands: 66 Dagar Brendan Byrne IRL/GBR 2016 / 105 min 29 September 20:45 Hungurverkfall írska lýðveldissinnans Bobby Sands árið 1981 vakti heimsathygli á málstað hans. Hin tilfinningaþrungnu, friðsömu mótmæli urðu að mikilvægum hluta írskrar sögu á 20. öldinni. Dauði hans eftir 66 daga olli straumhvörfum í sambandi Bretlands og Írlands og augu […]
Kaupa miða Miðnæturbörnin Deepa Mehta CAN/GBR 2012 / 148 min 29 September 15:00 Þegar klukkan slær miðnætti 15. ágúst árið 1947, á sama tíma og Indland lýsir yfir sjálfstæði frá Bretlandi, býttar hjúkrunarkona á sjúkrahúsi í Bombay á nýfæddum börnum svo örlög þeirra breytast. Myndin vann til fjölda verðlauna m.a. á kanadísku kvikmyndaverðlaununum 2013 […]
Samvinna Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna í 25 ár Mánudaginn 26. september minnumst við þess að árið 1991 endurheimtu Eystrasaltslöndin þrjú, Eistland, Lettland og Litháen, sjálfstæði sitt í þeirri lýðræðisbylgju sem þá fór um Evrópu með málþingi í Norræna húsinu frá kl. 14-16. Nú 25 árum síðar er samstarf Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna ennþá í forgangi meðal landanna […]
Forlög, karma, eigum við frjálsan vilja? Samkvæmt Gralsboðskapnum Miðvikudaginn 12. október kl. 20:00 í Norræna húsinu. Skipuleggjandi: GRAL-NORDEN Fyrirlestur á ensku – Lesinn útdráttur úr Gralsboðskapnum á íslensku. Hvað eru forlög og karma? Hvernig stendur á því að örlögin umturna lífi manns og virðast vera í mótsögn við frjálsan vilja okkar? Í fyrirlestrinum byggir fyrirlesarinn […]
Dönsk sögustund Dönsk sögustund fyrir dönskumælandi börn frá 2-7 ára og foreldra þeirra, verður í bókasafni Norræna hússins 25. september 2016, kl. 14-15. Við lesum, tölum saman og syngjum. Það verður líka sýnd stutt barnamynd. Norræna húsið býður upp á saft og kaffi. Sögustundinni stjórnar Susanne Elgum.
Óvissa Efnis ‘There is no need to build a labyrinth when the entire universe is one.’ – Jorge Luis Borges- Óvissa Efnis er innsetning með frásögum og hljóði. Hún fer fram í gróðurhúsi Norræna hússins. Verkið er eftir Ella Bertilsson (SWE) og Ulla Juske (EST). Opið 23.09 og 24.09 frá 18:00 – 22:00. Aðgangur ókeypis. […]
FEST AFRÍKA REYKJAVÍK 2016 heldur upp á sjöunda starfsár sitt í ár. Menningarhátíðin Fest Afríka Reykjavík byrjar á miðvikudaginn 28. september með opnunartónleikum þar sem fram koma Menard Mponda & Cheza Ngoma og Skuggamyndir frá Býsans og lýkur á Sunnudagskvöld með Lokahófi Fest Afríka. Hægt er að kaupa helgarpassa á 9.900 kr. sem gildir á alla […]
Einar Selvik Orð og tónlist Tónleikar í Norræna húsinu laugardaginn 24. september kl 20:00. UPPSELT Miðar eru seldir í móttöku Norræna hússins – Verð 2500 kr. og 2000 kr fyrir nemendur. Einar Selvík er norskur tónlistarmaður, tónskáld og stofnandi plötuútgáfunnar Wadruna sem stuðlar að viðhaldi norrænnar tónlistarhefðar. Selvík hefur getið sér nafn fyrir að gefa […]
Kaupa miða Ég hlusta á vindinn Sunnudaginn 25. September kl 15.00 og 17.00 verður boðið upp finnska leiksýningu fyrir börn á aldrinum 1 – 3 ára og foreldra þeirra. Sýningin fer fram á íslensku og finnsku og tekur u.þ.b. 45 mín. Tvær sýningar eru í boði. Miðaverð er 1000 krónur fyrir börn og 1000 krónur fyrir fullorðna. […]
Sigurðar Nordals fyrirlestur Guðmundur Andri Thorsson, rithöfundur og ritstjóri TMM, flytur opinberan fyrirlestur í Norræna húsinu, miðvikudaginn 14. september nk. kl. 17.00, á fæðingardegi dr. Sigurðar Nordals. Fyrirlesturinn nefnist: „Vér lærum ekki til að verða lærðir, heldur til að verða góðir.“ Í fyrirlestrinum beinir Guðmundur Andri sjónum að Sveinbirni Egilssyni rektor (1791–1852), skólastarfi hans og ritstörfum og […]
Stadikvartett – Tónleikar Tónleikarnir verða haldnir laugardaginn 17. september kl 20:00 í Norræna húsinu. Frítt inn! Stadikvartettinn var stofnaður 2011 í Helsingi en á rætur sínar að rekja til Turku þar sem drengirnir sungu saman í kór. Kvartettinn hefur komið víða fram og haldið tónleika á m.a Ítalíu, Rússlandi og um allt Finnland. Dagskráin fyrir […]
Er hægt að ná samstöðu um næstu skref í stjórnarskrármálinu? Hádegisfundur í Norræna húsinu þann 16. September kl. 12. Fundurinn fer fram á ensku allir velkomnir. Streymt er frá fundinum. Nánar um streymi Norræna hússins Sameiginlegur fundur stjórnarandstöðunnar með Dr. Lawrence Lessig. Dr. Lessing Lawrence Lessig er bandarískur lögfræðingur, heimspekingur og pólitískur aðgerðasinni. Hann er framkvæmdastjóri […]
RÖKKVI – Tónleikar 23. september kl 20:00 – Ókeypis tónleikar, allir velkomnir- Tónleikar með Rógvi Odvørson (rökkvi) ásamt systkinum Sjana Rut og Alex Már. Systkinin Sjana Rut og Alex Már hefja tónleikana kl. 20:00 – 20:40 og Rógvi Odvørson tekur við. Húsið opnar 19:30 og tónleikar hefjast kl 20:00 Jógvan Joensen og Rógvi Odvørson frá […]
Norskur barnahópur / sögustund Laugardaginn 10. september er fyrsta norska sögustund haustsins í barnabókasafni Norræna hússins. Við syngjum, lesum og leikum okkur saman á norsku. Öll börn sem skilja norsku eru velkomin. Norræna húsið býður kaffi og djús. Matja Steen leiðir hópinn. Næstu norsku sögustundir eru 1. október, 5. nóvember og 3. desember
Sænsk sögustund Sænskur móðurmáls / sögustundarhópur fyrir sænskumælandi börn (0-12 ára) byrjar nú að hittast í bókasafni Norræna hússins. Fyrsta skiptið er nú á sunnudaginn 11. september milli kl. 12 og 14. Ekki þarf að skrá sig fyrirfram og aðgangur ókeypis fyrir alla sænskumælandi krakka og foreldra þeirra. Hópnum verður skipt eftir aldri. Við lesum, […]
Endurunnin ævintýri Hlutverkasetur í samvinnu við List án landamæra setur upp sýninguna Endurunnin ævintýri, frá hugmynd til listaverks í Norræna húsinu. Verið velkomin á opnunina 14. september kl 19.00 Á sýningunni eru málverk, teikningar og vatnslitamyndir en þar að auki bókverk, óhefðbundnar bækur og handbrúður. Undirbúningur sýningarinnar hófst með ferð á bókasafn Norræna hússins þar […]
ANERSAAQ- Listasmiðja fyrir börn Í tilefni þess að margmiðlunarverkefnið ANERSAAQ heimsækir Norræna húsið 13. og 14. september n.k ætlar danska listakonan Karen Thastum að bjóða börnum á aldrinum 8-14 ára að skapa með sér list. Smiðjan verður haldin í Barnabókasafni Norræna hússins 13. september kl. 17 -18:30. Aðgangur ókeypis. Börnin fá tækifæri til að leggja sitt […]