Miðnæturbörnin – Riff
15:00
Miðnæturbörnin
Deepa Mehta CAN/GBR 2012 / 148 min
29 September
15:00
Þegar klukkan slær miðnætti 15. ágúst árið 1947, á sama tíma og Indland lýsir yfir sjálfstæði frá Bretlandi, býttar hjúkrunarkona á sjúkrahúsi í Bombay á nýfæddum börnum svo örlög þeirra breytast. Myndin vann til fjölda verðlauna m.a. á kanadísku kvikmyndaverðlaununum 2013 og hlaut verðlaun samtaka leikstjóra í Kanada.