Mjúk Leðja (12+) -Riff


17:00

Mjúk Leðja (12+)

Renars Vimba LAT 2016 / 105 min

2 Oktober

17:00

Miðasala

Einmanaleiki, vonbrigði og fyrstu kynni af ástinni einkennir líf hinnar 17 ára Raya, sem býr á húsi fjölskyldunnar í sveit í Lettlandi ásamt ömmu sinni og litla bróður. Systkinin eru foreldralaus en óvænt atburðarás hrærir upp í lífi þeirra og unglingsstúlkan þarf að taka ákvörðun sem jafnvel fullorðnum þætti erfitt að taka.

logo_riff_2016-02