Pale Star – Riff


21:00

Pale Star

Graeme Maley ICE/GBR 2016 / 80 min

2 October

21:00

Miðasala 

‘Pale Star’ fjallar um eigingirni ástarinnar. Það hvernig eigingirnin afhjúpar valdagræðgi og stjórnsemi. Við sjáum í svartnætti hjartans morð í stað ástar. Harmsaga tveggja para sem verða á vegi hvers annars í dimmu og drungalegu landslaginu á suðurhálendi Íslands. Í alvöru íslenskri rökkurmynd, koma óhugnanleg leyndarmál fram í dagsljósið.

logo_riff_2016-02