Stuttmyndir frá Garðarbæjarskóla -Riff


11:00

Stuttmyndir Garðarbæjarskóla

2 Oktober

11:00

Síðastliðið vor hélt RIFF stuttmyndanámskeið fyrir krakka í 6.-9. bekk í grunnskólum í Garðabæ. Krakkarnir fengu fræðslu um leikstjórn, handritsgerð og klippingu og bjuggu svo til sína eigin stuttmynd. Við erum stolf af að sýna myndir eftir þetta unga kvikmyndagerðarfólk!