Stuttmyndir fyrir börn 12+ Riff
13:00
Stuttmyndir fyrir börn 12+
2 October
13:00
Miðasala
Ninnoc
Niki Padidar NLD 2015 / 19 min
Hver er ég í raun bak við brosið mitt? Hvað sjá aðrir þegar þeir horfa á mig? Hvað er að vera “venjulegur”? Ninnoc lýsir ótta sínum og baráttunni sem hún þarf að þola í skólanum vegna þess að hún er talin öðruvísi.
Fyrir neðan geimskipið
Caroline Ingvarsson SWE 2015 / 15 min
Þessi djúpa skilningríka mynd segir frá atbuðum á brennandi heitu sænsku sumri, þegar sambandið milli unglingstúlku og eldri nágranna hennar slitnar af því vegna rannsakandi augnaráðs þeirra sem geta ekki skilið tengsl þeirra.
Breytileg rúmfræði
Marie-Brune de Chassey BEL 2015 / 4 min
Börn og dýr skipta um hlutverk til að sýna hvernig við getum skynjað líkama okkar gegnum augu annarra og okkar eigin.
Strákurinn í hafinu
Friedrich Tiedtke DNK 2016 / 15 min
Hinn 12 ára þýski Marhias uppgötvar kynhvötina þegar hann er á seglbát í Danmörku. Umkringdur vatni, fastur í bát með foreldrum sínum (sem koma enn fram við hann eins og barn), þráir hann að komast í land og upplifa nýja hluti. Þráin eykst þegar hann heillast af stelpu við höfnina.
Hugsanir um ást
Jani Ilomaki FIN 2016 / 13 min
Unglingsstrákur veltir því fyrir sér hvað ástin er.
Bojgin
Kristian Pedersen NOR 2016 / 6 min
Bojgin er röddin innra með þér sem hvíslar farðu framhjá og hindrar að þú horfist í augu við sjálfan þig og kæfir árangur og frumkvæði.
Útí bláinn
Mathias Broe DNK 2016 / 13 min
Mads er neyddur til að ganga heim af því stóri bróðir hans Anders er að vera of seinn Anders mætir. Á leiðinni heim horfist Mads í augu við þá vafasömu leið sem Anders er að fara í lífinu.