List án landamæra -Riff


19:00

 List án landamæra 

30 September

19:00

Frítt! Allir velkomnir.

List án landamæra í samvinnu við samtökin Nordic Outsider Art býður til málstofu og kvikmyndasýningar á verkum gerðum af og fyrir fólk með fötlun. Hópur jaðar- og fatlaðra listamanna frá Svíþjóð, Finnlandi, Danmörku og Íslandi unnu saman að kvikmynd undir áhrifum súrrealisma. Þessi mynd verður sýnd ásamt kvikmyndinni Guest Room eftir Joshua Tate, þar sem skyggnst er inn í líf ungrar konu með Downs-heilkenni (Lauren Potter út Glee). Hún þarf að horfast í augu við harkalegan raunveruleika eftir uppákomu með kærasta sínum. Í kjölfar sýningarinnar verður málstofa þar sem rætt verður um muninn milli kvikmynda sem eru gerðar af fötluðum og kvikmynda sem eru gerðar um fatlaða.

 

 

logo_riff_2016-02