Þegar Þú Átt Þess Síst Von-Riff


18:30

Þegar Þú Átt Þess Síst Von

Mart Kivastik EST/ICE 2016 / 90 min

3 Oktober

18:30

Miðasala

Viivi og Andu vakna saman einn morgun en þekkjast ekki neitt. Viivi upplifir versta dag lífs sins og Andu algjört nörd. Melódramatísk gamanmynd og ástarsaga sem segir frá tveimur einmana einstaklingum. ‘Þegar þú átt þess síst von’ leiðir áhorfendur í sannleikann um hversu erfitt það getur verið að kynnast fólki. Það tekur tíma – stundum heila eilífð.

logo_riff_2016-02