Tillögur óskast! jólaþema

Tillögur óskast! Ert þú með hugmynd að því hvernig anddyri Norræna hússins gæti litið út fyrir jólin? Sendu okkur þá tillögu fyrir 10. nóvember 2017 á (gunn at nordichouse.is) með eftirfarandi upplýsingum: 1) heiti sýningarinnar, 2) stutt lýsing á því hvernig þú ætlar að skreyta anddyri Norræna hússins fyrir jólin og 3) myndir/skissur og praktískar […]

Stefna stjórnmálaflokkanna í umhverfismálum? – Streymi

Fuglavernd, Landvernd og Náttúruverndarsamtök Íslands efna til opins fundar mánudaginn 16. október um stefnu stjórnmálaflokkanna í umhverfismálum. Fundurinn verður haldinn í Norræna húsinu og hefst kl. 20.00. Fulltrúar stjórnmálaflokkanna verða spurðir um stefnu þeirra varðandi tvö meginmál: Stofnun þjóðgarðs á hálendi Íslands, hver er stefna framboðsins? Hvernig skal vernda lífríki hafsins – hér heima og […]

Klassík í Vatnsmýrinni – Nóbel í tónum

Klassík í Vatnsmýrinni – Nóbel í tónum Tónleikar í Norræna húsinu 22. nóvember kl. 20 Smelltu hér til að kaupa áskrift á alla tónleika Klassík í Vatnsmýrinni Eldri borgarar og öryrkja afsláttur Bylgja Dís Gunnarsdóttir sópransöngkona og Hrönn Þráinsdóttir píanóleikar flytja dagskrá helgaða tveimur nóbelskáldum, þeim Halldóri Laxness og Bob Dylan. Sönglögin við ljóð Laxness […]

“Islandske Indtryk” sóló píanótónleikar

“Islandske Indtryk” Sóló píanótónleikar Benjamin Nørholm Jacobsen í Norræna húsinu 23. nóvember kl. 20 Á tónleikunum verða flutt 8 ný verk fyrir píanó, skrifuð og flutt af danska jazzpíanistanum Benjamin Nørholm Jacobsen sem býr tímabunið í Reykjavík. Innblásturinn sem maður mætir þegar maður er nýlentur á Íslandi opnaði nýjar dyr í ferðalagi tónlistarinn. Hlýjan, huggunin, […]

Tom of Finland – Black Box

Black Box /ókeypis aðgangur / Börn skulu vera í fylgd með fullorðnum/ Sýning á teikningum finnska listamannsins Touko Valio Laaksonen, 1920 – 1991, Tom of Finland. TOM OF FINLAND er listamannsnafn hins finnska Touko Laaksonen. Hann merkti erótískar teikningar sínar með nafninu „Tom“ og þegar myndir hans birtust fyrst árið 1957, varð hinn heimsfrægi „Tom of Finland“ til. […]

Tónleikar til minningar um Cornelis Vreeswijk

Tónleikar til minningar um Cornelis Vreeswijk í Norræna húsinu 1. nóvember kl. 20  Cornelis hefði orðið áttræður 8. ágúst og í tilefni þess heldur hljómsveitin Spottarnir tónleika til minningar um meistara Ceez. Þá er þess einnig minnst að 30 ár eru frá dánardægri Cornelis 12. nóvember. Miðaverð er 2500 kr. miðasala fer fram á tix.is og […]

Útgáfutónleikar Paunkholm – Kaflaskil

Paunkholm – Kaflaskil Útgáfutónleikar Paunkholm í Norræna húsinu 22. október kl. 21 Miðsala er á tix.is og í móttöku Norræna hússins, miðaverð: 2500kr. Kaupa miða hér Paunkholm er aukasjálf Franz Gunnarssonar sem á langan feril að baki með hljómsveitum á borð við Ensími og Dr. Spock ásamt því að vinna með t.d. Bang Gang, Quarashi […]

Vatnslitir og tónlist – Tónleikar

Tónleikar 11. nóvember kl. 16. Aðgangur er ókeypis. Við opnun hinnar fjölþjóðlegu sýningar vatnslitaverka – Watercolour Connections, þann 11. nóvember, mun þekktur hörpuleikari  frá Wales, Eira Lynn Jones, flytja tónverk, sem segja má að lýsi hughrifum hennar af sýningunni. Eira er fjölhæfur tónlistarmaður og ástríðufull í sköpun sinni og frumleika. Á ferli sínum hefur hún […]

Å blåsa kvitt – Sýning

Å blåsa kvitt er heiti sýningar norska ljósmyndarans Klara Sofie Ludvigsen. Sýningin er afrasktur þróunnarstarfs hennar að blanda saman negatífum og positívum ásamt listrænni tjáningu með akríl. Með þessu kannar hún hvernig form getur krafist meiri pláss í myndmálinu. Sýningin inniheldur átta lítil verk og tvö stór verk sem öll eru unnin með ólíkum aðferðum. […]

Málstofa um sjálfbærni, hönnun og tísku

Sjálfbærni v.s hönnun, tíska, verð og gæði? Sænska sendiráðið býður til málstofu í Norræna húsinu 9. október kl. 13-16. Fulltrúar frá Sweden Fashion Council, H&M, IKEA og SGS flytja erindi og ræða málin ásamt umhverfisráðherra Íslands og sendiherra Svíþjóðar. Aðgangur er ókeypis og umræður fara fram á ensku. Verið velkomin!

Films from the Arctic

Films from the Arctic Under an Arctic Sky Kaissi-U’lljan-Mä’rjj-U’lljan – Heidi Gauriloff Great Northern Mountain Under Two Skies

Icelandic Shorts IV

Icelandic Shorts IV Habituation Óli Pétur – With Spirit In His Hand Shelter in the North Icelandic Revolutions

Icelandic Shorts III

Icelandic Shorts III Lost in This Little World Of Ours Soul Cry Rabbits Atelier Come back!

Icelandic Shorts II

Icelandic Shorts II See ya Mother will sleep No Ghosts The Heath Dögun Laughter prolongs life Salvation

DÓRA – ONE OF THE GUYS

Section: Icelandic panorama Director: Árni Gunnarsson Iceland, 2016 Dora is unemployed and her family is facing financial difficulties. She gets an unexpected offer to become a chef on a freezing trawler from Greenland. The ship will leave the port in an hour, she says goodbye to her husband and children and goes on a fishing tour in […]

Be My Star

Be My Star / Mein Stern / Stjarnan mín Section: Valeska Grisebach, Emerging master Director: Valeska Grisebach Austria, Germany, 2001 14-year-old Nicole and her new boyfriend Christopher, the most popular boy in the neighbourhood, model their actions, attitudes and even dialogue on what they have observed from their parents, presenting a tragicomic take on the world of adulthood […]

Meistaraspjall – Olivier Assayas

Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík kynnir með stolti Olivier Assayas, einn heiðursgesta hátíðarinnar í ár. Assayas hlaut verðlaun sem besti leikstjórinn á kvikmyndahátíðinni í Cannes í fyrra fyrir kvikmyndina Personal Shopper. Assayas hefur um árabil verið talinn einn allra fremsti kvikmyndagerðarmaður Frakklands en eftir hann liggja tugir verka sem hlotið hafa fjölda viðurkenninga. Á tímabili skrifaði hann einnig […]

Gullna eggið II

Í flokknum eru eftirfarandi myndir sýndar: The Sea / Hafið Tasos Giapoutzis. 8:00 min. Litháen, 2017 Distance / Fjarlægð Rikke Louise Schjødt. 12:00 min. Danmörk, Bandaríkin, 2016 Pink Trailer / Bleikt hjólhýsi Mary Neely. 9:00 min. Bandaríkin, 2017 Örmagna Arnaud Siad. 13:00 min. Ísland, 2017 Walk for Me / Gakktu fyrir mig Elegance Bratton. 11:00 min. Bandaríkin, 2017 Hold […]

69 Minutes of 86 Days

69 Minutes of 86 Days / 69 minutter av 86 dager / 69 mínútur af 86 dögum Flokkur: Önnur framtíð Leikstjóri: Egil Håskjold Larsen Noregur, 2017 Í miðri þvögu fólks á flótta birtist 3 ára stúlka. Full af orku og forvitni skoðar barnið umhverfi sitt. Hún skilur alvarleika aðstæðnanna sem hún og fjölskylda hennar eru í, en full […]

Polish Posters exhibition

Pólsk veggspjöld verða til sýnis alla hátiðina og tvær sýningar verða á heimildamyndinni Hin hlið veggspjaldsins (The Other Side of the Poster) í leikstjorn Marcin Latallo sem sýnd verður í Norrænahúsinu. Fyrri sýningin þann 1.október verður sérstök Q&A sýning. Pólsk veggspjöld tjáðu frelsi þeirra sem sköpuðu þau á tímum kommúnismans. www.riff.is

Myndir frá norðurslóðum

Salur / 77 mín / 1500 kr Under an Arctic Sky Kaissi-U’lljan-Mä’rjj-U’lljan – Heidi Gauriloff Stoerre Vaerie Juuret On

69 Minutes of 86 Days

69 Minutes of 86 Days / 69 minutter av 86 dager / 69 mínútur af 86 dögum Flokkur: Önnur framtíð Leikstjóri: Egil Håskjold Larsen Noregur, 2017 Í miðri þvögu fólks á flótta birtist 3 ára stúlka. Full af orku og forvitni skoðar barnið umhverfi sitt. Hún skilur alvarleika aðstæðnanna sem hún og fjölskylda hennar eru í, en full […]

Pasi “Sleeping” Myllymäki

Pasi „Sleeping“ Myllymäki er finnskur kvikmyndagerðarmaður þekktur fyrir óhefðbundnar stuttmyndir úr neðanjarðar- og pönk senunni. Myllymäki útskrifaðist sem grafískur hönnuður frá Lahti Institute of Fine Arts and Design árið 1976. Vegna áhrifa frá þeirri hugmynd pönksins að skapa eitthvað á eigin vegum hóf hann að búa til stuttmyndir á súper 8 filmu ásamt kvikmyndatökumanninum Risto […]

Gullna eggið I

Í flokknum eru eftirfarandi myndir sýndar: Storm Room / Stormherbergið Adea Lennox. 22:00 min. Bandaríkin, 2016 Mystery of the Secret Room / Dularfulla leyniherbergið Wanda Nolan. 6:00 min. Kanada, 2017 Iron Hands / Stálhendur Johnson Cheng. 11:00. Bandaríkin, Kína, 2017 What about Shelley / Hvað með Shelley Kyle Reaume. 13:00. Kanada, 2017 STG Aka Hansen. 22:00 min. Grænland, 2016 […]

The One Minutes: Create Characters

The One Minutes eru tengslanet fyrir allan heimin sem helgar sig kvikmyndum. The One Minutes hafa framleitt og dreift yfir 17.000 myndverkum eftir listamenn frá yfir 120 löndum. Create Characters Curated by Egill Sæbjörnsson 2017, 15 min Egill Sæbjörnsson, Create Characters, 2017, DE Renée van Trier, Motherfucker, 2015, NL Denjamyr Aliño, Ganda Ko in 1 […]

Wagnerisminn í Frakklandi

Wagnerisminn í Frakklandi Fyrirlestur Egils Arnarsonar 26. nóvember í Norræna húsinu kl. 14 Hvað var það einkum í tónverkum Wagners sem hreif svo marga listamenn í Frakklandi á seinni hluta 19. aldar og fram yfir aldamót? Hvernig birtast áhrif hans í tónsmíðum þessa tíma? Og hvers vegna vöktu þau áhrif svo miklar deilur? Þetta eru […]

Höfundakvöld með Tom Buk-Swienty

Tom Buk-Swienty

Tom Buk-Swienty (fæddur 1966) er danskur rithöfundur og blaðamaður með cand. mag. í sagnfræði og amerískum fræðum. Hann hefur verið blaðamaður hjá Weekendavisen og er lektor við Syddansk Háskólann í Danmörku. Fyrsta bók Tom Buk-Swienty var Amerika maxima og kom út 1999 og fjallar um ferðalag gegnum Bandaríkin. Aðrar bækur sem Buk-Swienty hefur skrifað eru […]

Panel – Reykjavík Film City

Panel – Reykjavík Film City | Málþing – Kvikmyndaborgin Reykjavík Kynning og umræður um möguleika borgarinnar til að þjónusta og efla kvikmyndagerð og kvikmyndatökur í borginni. Meðal þátttakenda eru Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, Baltasar Kormákur, Leon Ford og Lilja Þórisdóttir.

The Grown-Ups

The Grown-Ups / Los niños / Fullorðna fólkið Flokkur: Heimildarmyndir Leikstjóri: Maite Alberdi Síle, Holland, Frakkland, 2016 Vinahópur með Down Syndrome hefur gengið í sama skóla í 40 ár. Kennararnir þeirra og foreldrar eru farnir. Þau þurfa að finna leið til að sjá fyrir sér sjálf og ná fimmtugsafmælinu. Enginn má koma fram við þau eins og börn […]

Pasko the Journalist

Pasko the Journalist / Andófsmaðurinn Flokkur: Ísland í brennidepli Leikstjóri: Helga Brekkan Ísland, 2017 Hinn úkraínsk – rússneski blaðamaður og fyrrum samviskufangi heldur starfi sínu í Rússlandi áfram þrátt fyrir aukna hættu. Við fylgjum Grigory Pasko eftir frá árinu 2007 þegar hann hefur rannsóknir á Nord Stream, gaslínu verkefni í Eystrarsalti. Pasko segir frá fangavistinni og fylgjumst […]

Kaisa’s Enchanted Forest

Kaisa’s Enchanted Forest / Kuun metsän Kaisa / Álagaskógur Kaisu Flokkur: Sjónarrönd: Finnland, Norðurslóðir Leikstjóri: Katja Gauriloff Finnland, 2016 Töfrandi mynd um ævilanga vináttu, aldagamla þjóðsögu um norðurljósin og menningu sem var næstum því eyðilögð í seinni heimstyrjöldinni. Myndin hlaut Jussi verðlaun, finnsku kvikmyndaverðlaunin fyrir bestu heimildamyndina árið 2017. https://riff.is/

Náttúruafl: Jóhann Eyfells

A Force in Nature: Jóhann Eyfells / Náttúruafl: Jóhann Eyfells Flokkur: Ísland í brennidepli Leikstjóri: Hayden de Maisoneuve Yates Bandaríkin, Ísland, 2017 Náttúrafl er sjálfsíhugun 93 ára íslensks manns sem flutti frá Flórída til Texas þegar konan hans dó. Jóhann Eyfells lýsir þeim öflum sem mótuðu ungdómsár hans á Íslandi, landi elds og ísa, og síðar hvernig […]

La Chana

Flokkur: Ísland í brennidepli Leikstjóri: Lucija Stojevic Spánn, Ísland, Bandaríkin, 2016 La Chana dregur upp mynd af sjarma og lífsanda Flamenco dansara sem náði heimsfrægð á 7. áratugnum.  La Chana hvarf úr sviðsljósinu þegar frægð hennar var á hápunkti.  Myndin inniheldur stórkostlegan flamenco dans og sýnir okkur hugarheim þessarar sérstöku konu. Myndin var tilnefnd til áhorfendaverðlauna á […]

Meeting Snowden

Meeting Snowden / Að hitta Snowden Flokkur: Heimildarmyndir Leikstjóri: Flore Vasseur Frakkland, 2017 Er hægt að bjarga lýðræðinu? Hvað sameinar okkur? Hvernig veistu hvenær lýðræðið er hætt að virka?  Aðgerðasinnarnir Birgitta Jónsdóttir þingkona og Larry Lessig prófessor hitta Snowden á hótelherbergi í Rússlandi. Þau samþykkja að leynilegur fundur þeirra sé tekin upp og áhorfandinn verður þátttakandi í […]

Grab and Run

Grab and Run / Hrifsið og flýið Flokkur: Önnur framtíð Leikstjóri: Roser Corella Kirgistan, 2017 Frá því Kirgistan fékk sjálfstæði árið 1991 hefur hin gamla hefð Ala-Kachuu eða „Hrifsið og flýið,“ skotið upp kollinum á ný. Yfir helmingur kirgiskra kvenna eru giftar mönnum sem hafa rænt þeim. Sumar hafa flúið eftir að hafa verið beittar miklu ofbeldi. […]

Stjarnan mín

Flokkur: Valeska Grisebach, Upprennandi meistari Leikstjóri: Valeska Grisebach Austurríki, Þýskaland, 2001 Hin 14 ára Nicole og Christopher nýi kærastinn hennar, vinsælasti strákurinn í hverfinu, byggja gjörðir sínar, framkomu og jafnvel samtöl á því sem þau hafa séð hjá foreldrum sínum. Þau sýna þannig heim fullorðinna á grátbroslegan átt frá sjónarhorni unglinga. Hefur unnið til alþjóðlegra verðlauna meðal […]

Communion

Communion / Komunia / Samfélag Section: Documentaries Director: Anna Zamecka Poland, 2016 ‘Communion’ reveals the beauty of the rejected, the strength of the weak and the need for change when change seems impossible. This crash course in growing up teaches us that no failure is final. Especially when love is in question. Communion was awarded at the […]

The Island of the Monks

The Island of the Monks / De terugkeer van de monniken op Schiermonnikoog / Munkaeyjan Flokkur: Heimildarmyndir Leikstjóri: Anne Christine Girardot Holland, 2016 Sion klaustrið í Hollandi hefur pláss fyrir 120 munka. Árið 2013 voru bara átta munkar eftir. Það varð ljóst að einn daginn yrði einn þeirra kannski síðasti munkurinn í Sion. Þeir ákváðu að bíða ekki eftir […]

Finnsk sögustund

Finnsk sögustund fyrir börn fyrsta sunnudag í mánuði frá september til desember 2017 kl. 13:00 í barnabókasafni Norræna hússins. Stjórnandi Jaana Pitkänen Næstu sögustundir: 3. september, 1. október, 1. nóvember, 3. desember 2017. Tervetuloa!

Finnsk sögustund – náttfatapartý

Finnsk sögustund í Norræna húsinu miðvikudaginn 1. nóvember 2017 kl. 18:00. (ath. breyttan tíma og dagsetningu). Við mundum lesa kvöldsögu og börnin eru hvött til að koma í náttfötum og taka með sér uppáhalds bangsann sinn. Foreldrar mega líka klæðast náttfötum í þessari sögustund ef þeir vilja! Boðið er upp á kaffi, vatn og djús […]

Finnsk sögustund

Finnsk sögustund fyrir börn fyrsta sunnudag í mánuði frá september til desember 2017 kl. 13:00 í barnabókasafni Norræna hússins. Stjórnandi Jaana Pitkänen Næstu sögustundir: 3. september, 1. október, 5. nóvember, 3. desember 2017. Tervetuloa!

Erlendar stuttmyndir V

Salur/ 99 min / 1500kr Crème de menthe Signature Flores Mañana Vendrá La Bala Contact   Miðasala

The Other Side Of The Poster

Sýning á pólskum veggspjöldum og kvikmyndasýning Flokkur: Sérviðburðir Leikstjóri: Marcin Latallo Pólland, 2010 Heimildamyndinni Hin hlið veggspjaldsins er sýnd í Norræna húsinu sunnudaginn 1. oktober kl. 18.00 og 5. oktober kl. 15. Myndin er leikstýrð af Marcin Latallo og fjallar um frelsi listamannsins og túlkun. Í Norræna húsinu má einnig sjá sýninguna Polish Posters sem hangir í […]

Myndir frá norðurslóðum

Salur / 77 mín / 1500 kr Under an Arctic Sky Kaissi-U’lljan-Mä’rjj-U’lljan – Heidi Gauriloff Stoerre Vaerie Juuret On     Miðasala

Stelpan við Änzi vatn

Salur / 87 mín / 1500 kr Flokkur: Heimildarmyndir Leikstjóri: Alice Schmid Sviss, 2017 Þjóðsagan segir frá dularfullri stúlku sem býr í gili í Svissnesku fjöllunum sem leggur álög fólk. Laura (12) er heltekin af sögunni. Hún er einmana og skrifar dagbók. Koma ungs stráks í þorpið breytir lífi hennar. Myndin hlaut tilnefningu sem besta alþjóðlega heimildamyndin […]

Börn og Unglingar: 8+

Salur / 2 klst / 700 kr Vulkánsziget Debout Kinshasa! Vloed Vliegende Ratten The World of Kim and Bob   Kaupa miða

Erlendar stuttmyndir IV

Salur / 109 min / 1500 kr Limbo Jodilerks Dela Cruz, Employee Of The Month Das Satanische Dickicht – DREI Min Börda British By The Grace of God 小城二月   Miðasala

Erlendar stuttmyndir III

Salur / 94 min / 1500 kr La Disco Resplandece Damiana Push It 13+ Prima noapte U plavetnilo   Miðasala