La Chana


21:30
Flokkur: Ísland í brennidepli
Leikstjóri: Lucija Stojevic
Spánn, Ísland, Bandaríkin, 2016

La Chana dregur upp mynd af sjarma og lífsanda Flamenco dansara sem náði heimsfrægð á 7. áratugnum.  La Chana hvarf úr sviðsljósinu þegar frægð hennar var á hápunkti.  Myndin inniheldur stórkostlegan flamenco dans og sýnir okkur hugarheim þessarar sérstöku konu. Myndin var tilnefnd til áhorfendaverðlauna á Hot Docs hátíðinni í Kanada.