Kaisa’s Enchanted Forest


14:15

Kaisa’s Enchanted Forest / Kuun metsän Kaisa / Álagaskógur Kaisu

Flokkur: Sjónarrönd: Finnland, Norðurslóðir
Leikstjóri: Katja Gauriloff
Finnland, 2016
Töfrandi mynd um ævilanga vináttu, aldagamla þjóðsögu um norðurljósin og menningu sem var næstum því eyðilögð í seinni heimstyrjöldinni. Myndin hlaut Jussi verðlaun, finnsku kvikmyndaverðlaunin fyrir bestu heimildamyndina árið 2017.