Náttúruafl: Jóhann Eyfells


12:15

A Force in Nature: Jóhann Eyfells / Náttúruafl: Jóhann Eyfells

Flokkur: Ísland í brennidepli
Leikstjóri: Hayden de Maisoneuve Yates
Bandaríkin, Ísland, 2017

Náttúrafl er sjálfsíhugun 93 ára íslensks manns sem flutti frá Flórída til Texas þegar konan hans dó. Jóhann Eyfells lýsir þeim öflum sem mótuðu ungdómsár hans á Íslandi, landi elds og ísa, og síðar hvernig lífið varð sem listamaður og kennari í Bandaríkjunum.