“Islandske Indtryk” sóló píanótónleikar


20:00

“Islandske Indtryk”

Sóló píanótónleikar Benjamin Nørholm Jacobsen í Norræna húsinu 23. nóvember kl. 20

Á tónleikunum verða flutt 8 ný verk fyrir píanó, skrifuð og flutt af danska jazzpíanistanum Benjamin Nørholm Jacobsen sem býr tímabunið í Reykjavík.

Innblásturinn sem maður mætir þegar maður er nýlentur á Íslandi opnaði nýjar dyr í ferðalagi tónlistarinn. Hlýjan, huggunin, fegurðin og súrraelisminn landsins er uppspretta mismunandi innblásturs, á tónleikunum verða áhrifin og upplifanirnar túlkaðar í gegnum píanóið.

Ókeypis inn og allir velkomnir!