Polish Posters exhibition


15:00

Pólsk veggspjöld verða til sýnis alla hátiðina og tvær sýningar verða á heimildamyndinni Hin hlið veggspjaldsins (The Other Side of the Poster) í leikstjorn Marcin Latallo sem sýnd verður í Norrænahúsinu. Fyrri sýningin þann 1.október verður sérstök Q&A sýning. Pólsk veggspjöld tjáðu frelsi þeirra sem sköpuðu þau á tímum kommúnismans.

www.riff.is