The Grown-Ups


12:30

The Grown-Ups / Los niños / Fullorðna fólkið

Flokkur: Heimildarmyndir
Leikstjóri: Maite Alberdi
Síle, Holland, Frakkland, 2016

Vinahópur með Down Syndrome hefur gengið í sama skóla í 40 ár. Kennararnir þeirra og foreldrar eru farnir. Þau þurfa að finna leið til að sjá fyrir sér sjálf og ná fimmtugsafmælinu. Enginn má koma fram við þau eins og börn og þau munu gera allt til að hindra að aðrir taki af þeim drauminn um að vera fullorðinn. Myndin hlaut verðlaun á kvikmyndahátiðinni i Miami.