Meeting Snowden


20:15

Meeting Snowden / Að hitta Snowden

Flokkur: Heimildarmyndir
Leikstjóri: Flore Vasseur

Frakkland, 2017

Er hægt að bjarga lýðræðinu? Hvað sameinar okkur? Hvernig veistu hvenær lýðræðið er hætt að virka?  Aðgerðasinnarnir Birgitta Jónsdóttir þingkona og Larry Lessig prófessor hitta Snowden á hótelherbergi í Rússlandi. Þau samþykkja að leynilegur fundur þeirra sé tekin upp og áhorfandinn verður þátttakandi í samtali um hnignun og framtíð lýðræðis.