Grab and Run


18:30

Grab and Run / Hrifsið og flýið

Flokkur: Önnur framtíð
Leikstjóri: Roser Corella
Kirgistan, 2017
Frá því Kirgistan fékk sjálfstæði árið 1991 hefur hin gamla hefð Ala-Kachuu eða „Hrifsið og flýið,“ skotið upp kollinum á ný. Yfir helmingur kirgiskra kvenna eru giftar mönnum sem hafa rænt þeim. Sumar hafa flúið eftir að hafa verið beittar miklu ofbeldi. En flestar eru sannfærðar um að vera um kyrrt vegna hefðarinnar og ótta við hneyksli.