The Island of the Monks


14:15

The Island of the Monks / De terugkeer van de monniken op Schiermonnikoog / Munkaeyjan

Flokkur: Heimildarmyndir
Leikstjóri: Anne Christine Girardot
Holland, 2016
Sion klaustrið í Hollandi hefur pláss fyrir 120 munka. Árið 2013 voru bara átta munkar eftir. Það varð ljóst að einn daginn yrði einn þeirra kannski síðasti munkurinn í Sion. Þeir ákváðu að bíða ekki eftir þeim degi. Þeir fóru að hugsa um flutninga, en það er ekki auðvelt að flytja.