Pikknikk tónleikar

Norræna húsið opnar glerdyrnar að nýju og býður þér á tónleika undir björtum himni, alla sunnudaga í sumar kl. 15:00. frá 16. júní – 11. ágúst 2019. Tónleikaröðin fer fram í fallegu umhverfi gróðurhúss Norræna hússins og laðar að sér bæði íslenska og erlenda tónlistarunnendur. Frítt er inn á alla tónleikana. Veitingarsala á Aalto Bistro Dagskrá Pikknikk 2019 […]

Kings telling stories: Málað í takt við tónlist

Verið velkomin á listasmiðju fulla af tónlist og litum, miðvikudaginn 15. maí kl.18. Á smiðjunni verður málað í takt við tónlist litháenska tónskáldsins og málarans MK Čiurlionis (1875-1911). Tónlistina flytja Milda Pleitaite (fiðla) og Adomas Pleita (píanó). Listasmiðjan er tilvalin fyrir börn á aldrinum 6 ára og eldri, þátttaka ókeypis og allir velkomnir. Smiðjan fer […]

Þjóðhátíðardagur Noregs 17. maí 2019

Þjóðhátíðardagur Noregs 17. maí 2019 Nordmannslaget býður til hátíðar í Norræna húsinu í tilefni af þjóðhátíðardegi Norðmanna, 17. maí 2019. Dagskráin í Norræna húsinu hefst kl. 11:00 og lýkur kl.13:30 með marseringu að Dómkirkjunni undir dynjandi lúðrablæstri Skólahljómsveitar Kópavogs. Í Norræna húsinu verða til sölu pylsur, ís, gos og kaffi. Velkomnir allir Norðmenn og aðrir áhugasamir. […]

Reykjavík Fringe festival í Norræna húsinu

Reykjavík Fringe er jaðar fjöllistahátíð sem verður haldin í annað skiptið fyrstu vikuna í júlí. Yfir 100 verk fara fram víða um borgina og geta gestir fundið leikhús, dans, barnasýningar, sirkús, kabarett, ljóðalestur, innsetningar, málverkasýningar, uppistand og fleira til að njóta í 6 daga listaveislu. Hátíðin er í samstarfi við fjölda sýningarstaða í borginni, þar […]

Tónleikaröð Norræna hússins 2019

Miðasala Tónleikaröð Norræna hússins fer fram í þriðja sinn í sumar með fjölbreyttri dagskrá og áhugaverðum tónlistarmönnum. Þetta árið kynnum við fjögur atriði frá hinum Norðurlöndunum ásamt sex íslenskum atriðum. Tónleikaröðin inniheldur eitthvað fyrir alla; djass, klassík, þjóðlagatónlist og popp. Allir tónleikarnir eru á miðvikudögum og byrja kl. 21:00. Aðeins 80 miðar fara í sölu […]

Árni Vil – Pikknikk tónleikar

Norræna húsið opnar glerdyrnar að nýju og býður þér á tónleika undir björtum himni, alla sunnudaga í sumar kl. 15:00. frá 16. júní – 11. ágúst 2019. Tónleikaröðin fer fram í fallegu umhverfi gróðurhúss Norræna hússins og laðar að sér bæði íslenska og erlenda tónlistarunnendur. Frítt er inn á alla tónleikana. Árni Vilhjálmsson er „late […]

Höfundaspjall

11:30 – 12:00  Simone van der Vlugt and Iain Reid 12:30 – 13:00  Lily King and Hakan Günday 13:00 – 13:30  Roy Jacobsen and Merete Pryds Helle Dagskrá 

Boðsýning á grænlensku kvikmyndina ANORI

Frímiðar Þér er boðið í bíó! Norræna húsið frumsýnir á Íslandi, gænlensku kvikmyndina ANORI eftir Pipaluk Kreutzmann Jörgensen, þriðjudaginn 30. apríl kl. 20:00. Aðgangur á myndina er ókeypis og frímiðar fást á tix.is.  Tungumál: Grænlenska Texti: Enska Lengd: 90 min Framleidd árið: 2018 Anori er harmræn ástarsaga sem sækir efnivið sinn til grænlenskra goðsagna. Sögusviðið […]

Í LEIT AÐ SAMEIGINLEGU TUNGUMÁLI

Miðasala Þessi sýning er ætluð ungu fólki og er full af tónlist. Hún sækir í íslenskt-færeyskt ævintýri um undurfagra konu sem reynist vera selur í raun: Sjómaður fylgist með henni dansa og felur selsham hennar svo hún fáist til þess að giftast honum. Þau eignast saman son og lifa hamingjusömu lífi næstu sjö árin, en […]

Umhverfishátíð í Norræna húsinu.

Helgina 11-12. maí verður boðið upp á fjölbreytta og fræðandi dagskrá fyrir alla fjölskylduna í Norræna húsinu.  Áherslan verður lögð á viðgerðamenningu og aðferðir til að lengja líftímann á eigulegum og þörfum hlutum sem finnast á hverju heimili – allt frá reiðhjólum til buxna og brauðrista! Markmiðið er að vekja athygli á 12. sjálfbærnimarkmiði Sameinuðu […]

PORCELAIN SOULS – Inuuteq Storch

Sýning í Atrium Norræna hússins – Aðgangur er ókeypis. Mánudaginn 23. september á vestnorræna deginum verður Inuuteq Storch með leiðsögn um sýninguna sína PORCELAIN SOULS í Atrium hússins. Leiðsögnin hefst kl. 18:00 og er ókeypis. Að lokinni leiðsögn verður boðið upp á vestnorrænar veitingar á bókasafni Norræna hússins. Allir velkomnir.   „Ég áttaði mig á því […]

Elín Harpa – Pikknikk tónleikar

Norræna húsið opnar glerdyrnar að nýju og býður þér á tónleika undir björtum himni, alla sunnudaga í sumar kl. 15:00. frá 16. júní – 11. ágúst 2019. Tónleikaröðin fer fram í fallegu umhverfi gróðurhúss Norræna hússins og laðar að sér bæði íslenska og erlenda tónlistarunnendur. Frítt er inn á alla tónleikana. Elín Harpa er íslensk […]

Mill – Pikknikk tónleikar

Norræna húsið opnar glerdyrnar að nýju og býður þér á tónleika undir björtum himni, alla sunnudaga í sumar kl. 15:00. frá 16. júní – 11. ágúst 2019. Tónleikaröðin fer fram í fallegu umhverfi gróðurhúss Norræna hússins og laðar að sér bæði íslenska og erlenda tónlistarunnendur. Frítt er inn á alla tónleikana. Hanna Mia er sænsk-íslenskt […]

Bagdad Brothers – Pikknikk tónleikar

Norræna húsið opnar glerdyrnar að nýju og býður þér á tónleika undir björtum himni, alla sunnudaga í sumar kl. 15:00. frá 16. júní – 11. ágúst 2019. Tónleikaröðin fer fram í fallegu umhverfi gróðurhúss Norræna hússins og laðar að sér bæði íslenska og erlenda tónlistarunnendur. Frítt er inn á alla tónleikana. Bagdad Brothers er hljómsveit […]

Omotrack – Pikknikk tónleikar

Norræna húsið opnar glerdyrnar að nýju og býður þér á tónleika undir björtum himni, alla sunnudaga í sumar kl. 15:00. frá 16. júní – 11. ágúst 2019. Tónleikaröðin fer fram í fallegu umhverfi gróðurhúss Norræna hússins og laðar að sér bæði íslenska og erlenda tónlistarunnendur. Frítt er inn á alla tónleikana. Indie-electro hljómsveitin Omotrack hefur […]

Myrra Rós – Pikknikk tónleikar

Norræna húsið opnar glerdyrnar að nýju og býður þér á tónleika undir björtum himni, alla sunnudaga í sumar kl. 15:00. frá 16. júní – 11. ágúst 2019. Tónleikaröðin fer fram í fallegu umhverfi gróðurhúss Norræna hússins og laðar að sér bæði íslenska og erlenda tónlistarunnendur. Frítt er inn á alla tónleikana. Myrra Rós er íslenskt […]

Pálsson Hirv Dúettinn – Pikknikk tónleikar

Norræna húsið opnar glerdyrnar að nýju og býður þér á tónleika undir björtum himni, alla sunnudaga í sumar kl. 15:00. frá 16. júní – 11. ágúst 2019. Tónleikaröðin fer fram í fallegu umhverfi gróðurhúss Norræna hússins og laðar að sér bæði íslenska og erlenda tónlistarunnendur. Frítt er inn á alla tónleikana. Pálsson Hirv Dúettinn er skipaður […]

A Band on Stage – Pikknikk tónleikar

Norræna húsið opnar glerdyrnar að nýju og býður þér á tónleika undir björtum himni, alla sunnudaga í sumar kl. 15:00. frá 16. júní – 11. ágúst 2019. Tónleikaröðin fer fram í fallegu umhverfi gróðurhúss Norræna hússins og laðar að sér bæði íslenska og erlenda tónlistarunnendur. Frítt er inn á alla tónleikana. A Band On Stage […]

ADHD TÓNLEIKARÖÐ NORRÆNA HÚSSINS

Miðasala   Félagarnir í hljómsveitinni ADHD eru afar spenntir yfir því að taka þátt í Sumartónleikaröð Norræna hússins enda hefur sveitin ekki leikið í Norræna Húsinu í háa herrans tíð. Á efnisskrá tónleikana verða ný og eldri lög í alls kyns útgáfum.  ADHD gaf út nýja hljómplötu á vormánuðum og fékk þessi nýja plata nafnið […]

Svavar Knútur TÓNLEIKARÖÐ NORRÆNA HÚSSINS

Miðasala   Svavar Knútur söngvaskáld hefur getið sér gott orð bæði fyrir sína eigin frumsömdu tónlist og fyrir nálgun sína á sígild íslensk sönglög. Hann hefur vakið athygli fyrir vald sitt á samspili söngs og hljóðfæris – aðalsmerki trúbadorsins – sem og skemmtilega sagnamennsku milli laga. Einlægni og hlýja ráða ríkjum í tónlist Svavars Knúts, […]

GYDA TÓNLEIKARÖÐ NORRÆNA HÚSSINS

Miðasala Gyða Valtýsdóttir náði fyrst athygli á heimsvísu með tilraunakenndu og nánast goðsagnakenndu raftónlistarsveitinni múm. Hún hætti í hljómsveitinni til að klára sellónám og eignaðist tvískipta mastersgráðu frá Musik Akademie í Basel í bæði klassískum hljóðfæraleik og spuna. Báðar sólóplötur hennar – þær Epicycle og Evolution – fengu verðlaun fyrir bestu plötur í opnum flokki […]

Tómas R. Einarsson TÓNLEIKARÖÐ NORRÆNA HÚSSINS

Miðasala   Kontrabassaleikarinn og tónskáldið Tómas R. Einarsson hefur verið fastur liður í sumardagskrá Norræna hússins síðastliðin tvö sumur og hefur hann fjórum sinnum spilað fyrir fullum sal. Í fyrra kom hann fram með Eyþóri Gunnarssyni á píanó og saman sköpuðu þeir heillandi og notalega stemningu. Þetta skiptið er boðið upp á ryþmíska tónlist með […]

Kristian Anttila – Pikknikk tónleikar

Norræna húsið opnar glerdyrnar að nýju og býður þér á tónleika undir björtum himni, alla sunnudaga í sumar kl. 15:00. frá 16. júní – 11. ágúst 2019. Tónleikaröðin fer fram í fallegu umhverfi gróðurhúss Norræna hússins og laðar að sér bæði íslenska og erlenda tónlistarunnendur. Frítt er inn á alla tónleikana. Kristian Anttila er mjög […]

Einar Scheving TÓNLEIKARÖÐ NORRÆNA HÚSSINS

Miðasala Einar Scheving er trommari og tónskáld. Hann er burðarstólpi í tónlistarsenunni á Íslandi og hefur hann unnið Íslensku tónlistarverðlaunin þrisvar sinnum, tvisvar fyrir bestu plötu ársins: Cycles árið 2007 og Land míns föður 2011. Á tónleikaröð Norræna hússins kemur Einar fram með kvartett sínum, sem samanstendur af nokkrum af markverðustu tónlistarmönnum Íslands – Skúla […]

Ragnheiður Gröndal TÓNLEIKARÖÐ NORRÆNA HÚSSINS

Miðasala Ragnheiður Gröndal (söngur og píanó) og Guðmundur Pétursson (gítar) hafa lengi haft áhuga á íslenskri þjóðlagatónlist og tilheyrir hún hefð sem er að mestu leyti horfin og fáar reglur hafa verið skrifaðar. Sú staðreynd opnar fyrir persónulega tjáningu, nýjar uppgötvanir og listrænt frelsi. Þess vegna má segja að tónlist tvíeykisins sé hefðbundin, nútímaleg og […]

Mirja Klippel & Alex Jønsson TÓNLEIKARÖÐ NORRÆNA HÚSSINS

Miðasala Finnska söngkonan Mirja Klippel & danski gítarleikarinn Alex Jønsson halda tónleika í Norræna húsinu 31. júlí kl. 21:00. Aðgangur er aðeins 3.000 kr./2.000 fyrir námsmenn og eldri borgara. Miðasala fer fram á tix.is og í Norræna húsinu. Mirja Klippel vann til verðlauna fyrir lagasmið ársins á dönsku tónlistarverðlaununum árið 2016 fyrir fyrstu EP plötu […]

Höfundakvöld með Pivinnguaq Mørch

Höfundakvöld með Pivinnguaq Mørch í Norræna húsinu, miðvikudaginn 8. maí 2019 kl. 19.30.   Pivinnguaq Mørch (1993) er einn hinna ungu grænlensku höfunda sem hafa skipað sér sess í grænlenskum bókmenntum með vel skrifuðum, krefjandi og samfélagsgagnrýnum verkum. Hann flytur lesendur sína inn í heim sem þeir hafa fram að því aðeins rennt grun í. […]

Geir Draugsvoll & Mette Rasmussen TÓNLEIKARÖÐ NORRÆNA HÚSSINS

Miðasala Sem dúó hafa harmónikkuleikarinn Geir Draugsvoll og píanóleikarinn Mette Rasmussen haldið tónleika í Danmörku, Svíþjóð, Sviss, Frakklandi og Kína. Astor Piazzolla hefur verið fastur liður í dagskrá þeirra enda hentar fjölbreytti hljóðheimur hans þessum tveim hljóðfærum einstaklega vel. Í kjölfarið hefur dúóið núna gefið út plötuna Time of Life hjá virtu útgáfunni Naxos og […]

Barna- og ungmennastarf

Verið velkomin í heimsókn í Norræna húsið. Við tökum á móti hópum í heimsókn eftir samkomulagi. Heimsóknir fyrir skóla- og leikskólahópa eru án endurgjalds. Allar nánari upplýsingar veitir fræðslufulltrúi Norræna hússins:Hrafnhildur Gissurardóttir / hrafnhildur@nordichouse.is / 551 7061. Barnastarf, fræðsla og samvera í Norræna húsinu  Norræna húsið leggur áherslu á skapandi fræðslu, samveru og vandaða miðlun norrænna […]

Bókmenntahátíð í Reykjavík

Alþjóðlega bókmenntahátíðin í Reykjavík verður haldin dagana 24.-27. apríl en þetta er í fyrsta sinn sem hún fer fram að vori.  Allt frá árinu 1985 hefur hún verið í september, að jafnaði annað hvert ár. Til landsins koma höfundar frá fjölmörgum löndum en verk margra þeirra hafa verið eða verða gefin út á Íslandi í […]

Mattias Nilsson TÓNLEIKARÖÐ NORRÆNA HÚSSINS

Miðasala Tónleikaröðin fer fram í Norræna húsinu á miðvikudögum kl. 21:00 frá 12. júní – 14. ágúst. Aðgangur er aðeins 3.000 kr./2.000 fyrir námsmenn og eldri borgara. Miðasala fer fram á tix.is og í Norræna húsinu. Mattias Nilsson hefur á undanförnum árum skapað sér nafn sem einn af áhugaverðustu píanóleikurum Svíþjóðar með sinn eigin tónblæ […]

Teitur Lassen TÓNLEIKARÖÐ NORRÆNA HÚSSINS

  Miðasala Hinn fjölhæfi Teitur Lassen er færeyskt tónskáld og lagasmíður sem komið hefur fram á tónleikum um allan heim og unnið með nokkrum af áhugaverðustu nöfnum í senunni í dag eins og Émilie Simon, Tina Dico og Ane Brun til að nefna nokkur. Tónlist Teits er mjög margslungin, og til að nefna hefur Teitur […]

Langar þig að vera lærlingur hjá Norræna húsinu? 

Norræna húsið í Reykjavík er norræn menningarstofnun með áherslu á bókmenntir, tungumál, arkitektúr, hönnun, börn og ungmenni og sjálfbæra þróun. Markmið hússins eru að koma norrænni menningu á framfæri og styrkja tengsl við hin Norðurlöndin. Norræna húsið er leiðandi afl í íslensku menningarlífi og húsið er eitt af meistaraverkum Alvars Aalto. Gerð er krafa um […]

Krákan situr á steini: Komdu að syngja og dansa við norræn þjóðlög

Viltu eiga notalega stund med barninu þínu á tónlistarnámskeiði á Bókasafni Norræna hússins? Diljá Sigursveinsdóttir, tónlistarkennari, söngkona og fiðluleikari leiðir námskeið fyrir ung börn (frá 3ja mánaða til 6 ára) og fjölskyldur þeirra dagana 26. mars, 2. apríl, 16. apríl og 30. apríl 2019 kl. 10:15-11:15. Markmið námskeiðsins er að kynna norræn þjóðlög fyrir barnafjölskyldum […]

Krákan situr á steini: Komdu að syngja og dansa við norræn þjóðlög

Viltu eiga notalega stund med barninu þínu á tónlistarnámskeiði á Bókasafni Norræna hússins? Diljá Sigursveinsdóttir, tónlistarkennari, söngkona og fiðluleikari leiðir námskeið fyrir ung börn (frá 3ja mánaða til 6 ára) og fjölskyldur þeirra dagana 26. mars, 2. apríl, 16. apríl og 30. apríl 2019 kl. 10:15-11:15. Markmið námskeiðsins er að kynna norræn þjóðlög fyrir barnafjölskyldum […]

Höfundakvöld á vegum Iceland Writers Retreat

Þriðjudaginn 2.apríl kl. 20:00 í Norræna húsinu Ókeypis aðgangur og allir velkomnir Ritlistarbúðirnar Iceland Writers Retreat (www.icelandwritersretreat.com) verða haldnar í sjötta sinn á Íslandi 3.‒7. apríl. Víðfrægir höfundar frá sjö löndum leiðbeina þar þátttakendum á málstofum, sem koma hvaðanæva úr heiminum, um ritlist og bókaskrif. Í ár eru þessir rithöfundar meðal leiðbeinenda: Chigozie Obioma sem […]

Alþjóðasamvinna á krossgötum: Hvert stefnir Ísland?

Alþjóðasamvinna á krossgötum: Hvert stefnir Ísland? Miðvikudaginn 24. apríl 2019, kl. 9:00 – 18:30 í Norræna húsinu   Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands, Norðurlönd í fókus og utanríkisráðuneytið í samstarfi við Félag stjórnmálafræðinga og Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála standa nú í þriðja sinni fyrir ráðstefnu síðasta vetrardag, miðvikudaginn 24. apríl í Norræna húsinu. Tilgangur ráðstefnunnar er að […]

Krákan situr á steini: Komdu að syngja og dansa við norræn þjóðlög

Viltu eiga notalega stund med barninu þínu á tónlistarnámskeiði á Bókasafni Norræna hússins? Diljá Sigursveinsdóttir, tónlistarkennari, söngkona og fiðluleikari leiðir námskeið fyrir ung börn (frá 3ja mánaða til 6 ára) og fjölskyldur þeirra dagana 26. mars, 2. apríl, 16. apríl og 30. apríl 2019 kl. 10:15-11:15. Markmið námskeiðsins er að kynna norræn þjóðlög fyrir barnafjölskyldum […]

Tónlistarsamvera fyrir barnafjölskyldur

Tónlistarsamvera á vegum Barnamenningarhátíðar 11. apríl 2019 kl. 10:15 í Norræna húsinu. Í samverustundinni verða sungin norræn þjóðlög, dansað og leikið. Diljá Sigursveinsdóttir, tónlistarkennari, söngkona og fiðluleikari, leiðir viðburðinn sem er opinn tónlistarsamvera fyrir ung börn og fjölskyldur þeirra. Markmið samverunnar er að kynna norræn þjóðlög fyrir barnafjölskyldum og vekja áhuga þeirra á söng og […]

Tilnefningar til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2019

Þriðjudaginn 2. apríl kl. 11 stendur Norræna húsið fyrir athöfn í bókasafni hússins þar sem tilnefningar til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2019 verða opinberaðar. Fulltrúi úr íslensku dómnefnd verðlaunanna, les upp tilnefningar allra landanna og höfundar tilnefndu verkanna frá Íslandi lesa úr bókum sínum. Samtímis verður listinn opinberaður á vefsíðu Norðurlandaráðs, norden.org. Tilkynnt verður um […]

Kosningar í Finnlandi

Opinn fundur á vegum Norðurlanda í fókus, Norræna félagsins og sendiráð Finnlands á Íslandi þriðjudaginn 2. apríl frá kl. 14 í Norræna húsinu Kosningar fara fram í Finnlandi þann 14. apríl. Á þessum opna fundi verður farið yfir stöðu stjórnmála í Finnlandi. Fyrirlesarar eru: Utanríkis- og varnarmálapólitík í kosningabaráttunni (SE) Ann-Sofie Stude: Sendiherra Finnlands á Íslandi […]

Dagur Norðurlandanna

Norræna félagið, Norræna húsið og Norðurlöndin í fókus bjóða til hátíðardagskrár í Norræna húsinu laugardaginn 23. mars kl 15:00 – 17:00   Norræn samvinna á 100 ára afmæli í ár og því ber að fagna, við bjóðum alla hjartanlega velkomin í Norræna húsið til að gleðjast með okkur! Dagskrá:  Formaður Norræna félagsins og forstjóri Norræna […]