Teitur Lassen TÓNLEIKARÖÐ NORRÆNA HÚSSINS


21:00

 

Miðasala

Hinn fjölhæfi Teitur Lassen er færeyskt tónskáld og lagasmíður sem komið hefur fram á tónleikum um allan heim og unnið með nokkrum af áhugaverðustu nöfnum í senunni í dag eins og Émilie Simon, Tina Dico og Ane Brun til að nefna nokkur. Tónlist Teits er mjög margslungin, og til að nefna hefur Teitur samið sönghring með 14 manna barokksveit með hinni margrómuðu tónskáldi Nico Muhly. Í Norræna húsinu mun Teitur kynna fyrir áhorfendum öðruvísi galdra, sem hæfileikaríkur söngvari með gítar og píanó.

Hlusta á Teit Spotify

Miðvikudaginn 26. júní mun Teitur Lassen halda tónleika í Norræna húsinu. Tónleikarnir byrja kl. 21:00. Miðaverð er 3000. kr. Miðasala fer fram í miðasölu Norræna hússins og á tix.is
Veitingastaðurinn AALTO Bistro í Norræna húsinu hefur opið fyrir matargesti fyrir tónleikana og býður upp á ljúffengan kvöldverð, smárétti og aðrar veitingar úr fyrsta flokks hráefni. Panta borð

 

Tónleikaröð Norræna hússins sumarið 2019

12. júní Ragnheiður Gröndal
19. júní Tómas R. Einarsson
26. júní Teitur (FO)
3. júlí Geir Draugsvoll & Mette Rasmussen (NO)
10. júlí GYDA
17. júlí Mattias Nilsson (SE)
24. júlí  Svavar Knútur
31. júlí Mirja Klippel (FI) & Alex Jonsson (DK)
7. ágúst Einar Scheving
14. ágúst ADHD

Viðburðadagatal Norræna hússins