![](https://nordichouse.is/wp-content/uploads/2019/05/4k-wallpaper-adorable-blur-1148998-scaled.jpg)
Kings telling stories: Málað í takt við tónlist
18:00
Verið velkomin á listasmiðju fulla af tónlist og litum, miðvikudaginn 15. maí kl.18.
Á smiðjunni verður málað í takt við tónlist litháenska tónskáldsins og málarans MK Čiurlionis (1875-1911). Tónlistina flytja Milda Pleitaite (fiðla) og Adomas Pleita (píanó).
Listasmiðjan er tilvalin fyrir börn á aldrinum 6 ára og eldri, þátttaka ókeypis og allir velkomnir. Smiðjan fer fram á litháensku og ensku. Smiðjan er skipulögð í samstarfi við Félag litháa á íslandi.
![](https://nordichouse.is/wp-content/uploads/2019/05/kings-story-ciurlionis-640x597.jpg)
![](https://nordichouse.is/wp-content/uploads/2019/05/ciurlionio-namai64-640x427.jpg)