Þjóðin sem valdi Vigdísi – Viðburður á Arnarhóli 28. júní

Þjóðin sem valdi Vigdísi – 35 ár liðin frá sögulegu forsetakjöri Norræna húsið vill vekja athygli á þessum viðburði sem verður haldinn sunnudagskvöldið 28. júní. Dagskrá á Arnarhóli sunnudaginn 28. júní kl. 19.40 – 21.10: Blásarasveit skipuð félögum úr Wonderbrass opnar hátíðina með lúðrablæstri Forseti Alþingis, Einar K. Guðfinnsson, setur hátíðina Flutt verður brot úr […]