Vinnustofa um samtímatónlist – Ensemble Sirius

Verið velkomin á vinnustofu með Ensemble Sirius Laugardaginn 26 ágúst kl. 13:00-14:30. Ókeypis aðgangur. Kynningin fer fram á ensku. Ensemble Sirius kynna hugmyndina bakvið verkefnið „Ferðalag um norræna náttúru“ sem farið hefur um Norðurlöndin í ágúst og kynnt nútímaverk eftir misunandi nútíma tónskáld. Verkið verður flutt í Norræna húsinu sunnudaginn 27. ágúst kl. 15:00 / […]