Vinnustofa um samtímatónlist – Ensemble Sirius

Verið velkomin á vinnustofu með Ensemble Sirius  Laugardaginn 26 ágúst kl. 13:00-14:30. Ókeypis aðgangur. Kynningin fer fram á ensku. Ensemble Sirius kynna hugmyndina bakvið verkefnið „Ferðalag um norræna náttúru“ sem farið hefur um Norðurlöndin í ágúst og kynnt nútímaverk eftir misunandi nútíma tónskáld. Verkið verður flutt í Norræna húsinu sunnudaginn 27. ágúst kl. 15:00 / […]

Norræna húsið óskar eftir lærlingum

Langar þig að vera lærlingur hjá Norræna húsinu?  Norræna húsið í Reykjavík er norræn menningarstofnun með áherslu á bókmenntir, tungumál, arkitektúr, hönnun, börn og ungmenni og sjálfbæra þróun. Markmið hússins eru að koma norrænni menningu á framfæri og styrkja tengsl við hin Norðurlöndin. Norræna húsið er leiðandi afl í íslensku menningarlífi og húsið er eitt af meistaraverkum Alvars Aalto.  Hæfniskröfur  Gerð er krafa um framúrskarandi kunnáttu í sænsku, dönsku eða norsku ásamt kunnáttu í ensku. Mikilvægt er að einstaklingurinn […]

Hádegisfundur um þingkosningarnar í Noregi

Þingkosningar fara fram í Noregi mánudaginn 11. september. Í tilefni þess verður efnt til hádegisfundar um kosningarnar og norsk stjórnmál í Norræna húsinu, mánudaginn 4. september kl. 12-13:15. Aðalræðumaður fundarins er norsk-íslenski blaðamaðurinn Mímir Kristjánsson. Í kjölfar ræðu hans verður rætt um stöðuna í norskum stjórnmálum í pallborði. Þátttakendur í pallborði eru, auk Mímis: Björg […]

Höfundakvöld með SØRINE STEENHOLDT

Sørine Steenholdt

Höfundakvöld með SØRINE STEENHOLDT þriðjudaginn 5. september kl. 19.30 / Aðgangur ókeypis. Heiðrún Ólafsdóttir, sem þýtt hefur bókina Zombíland á íslensku, stýrir umræðu sem fer fram á dönsku. Frá haustinu 2015 hefur Norræna húsið staðið mánaðarlega fyrir höfundakvöldum með spennandi norrænum höfundum. Að þessu sinni er gestur höfundakvöldsins Sørine Steenholdt frá Grænlandi. Sørine Steenholdt fæddist í […]

Tubling Time með bObles

Tubling Time með bObles verður haldið í Norræna húsinu, laugardaginn 19. ágúst nk. kl 14. í Barnahelli bókasafnsins.   Kynninguna heldur Hjördís  Brynjarasdóttir hjá dkdesign.is Við segjum ykkur söguna á bak við bObles og gefum ykkur ýmsar hugmyndir um notkunarmöguleika. Við æfum okkur, notum kroppinn og höfum gaman saman. Foreldri og barn á aldrinum 0-12 […]

Ung Nordisk Musik

Ung Nordisk Musik Ung Nordisk Musik tónleikar í Norræna húsinu 18. ágúst kl. 20:00. Aðgangur ókeypis.  Í tilefni af hinni árlegu tónlistarhátíð Ung Nordisk Musik verða haldnir tónleikar í Norræna húsinu.  Yfirskrift hátíðinnar er Music and Space, en alls taka 35 tónskáld þátt í hátíðinni sem færist á milli Norðurlandanna á hverju ári. Sjö tónleikar […]

Sigurðar Nordals fyrirlestur

Sigurðar Nordals fyrirlestur Á fæðingardegi dr. Sigurðar Nordals 14. september gengst stofnunin fyrir svokölluðum Sigurðar Nordals fyrirlestri. Gunnþórunn Guðmundsdóttir prófessor í almennri bókmenntafræði við Háskóla Íslands flytur opinberan fyrirlestur í Norræna húsinu, fimmtudaginn 14. september nk. kl. 17.00, á fæðingardegi dr. Sigurðar Nordals. Fyrirlesturinn nefnist: „Gleymska og geymd á stafrænum tímum.“ Aldrei fyrr hefur manneskjan getað geymt […]

Skriftamál einsetumannsins

Skriftamál einsetumannsins Hinn 16. september verður þess minnst með dagskrá í Norræna húsinu að 22. september verða liðin 150 ár frá fæðingu Sigurjóns Friðjónssonar skálds. Af því tilefni verður bók hans, Skriftamál einsetumannsins, endurútgefin hjá Hinu íslenska bókmenntafélagi. Arnhildur Arnaldsdóttir íslenskufræðingur fjallar um skáldið og verk hans. Lesið verður úr Skriftamálum einsetumannsins og einnig nokkur kvæða […]

Material: Ráðstefna um að kanna hugmyndina um vefinn sem efnivið

Material ráðstefna Norræna húsið / 17. ágúst / skráning  Þó vefurinn sé 20+ ára, erum við enn á byrjunastigi hvað varðar skilnings og innleiðingar á stafrænni tækni. Við eigum í fyrsta sinn kynslóð sem aldrei hefur upplifað heim án vefsins, kynslóð sem er í raun alin upp á stafrænni bylgjunni án þess að hafa komist […]

Dönsk sögustund

Dönsk sögustund Dönsk sögustund í barnabókasafni Norræna hússins kl. 14. Við tölum saman á dönsku, syngjum og lesum. Öll börn á aldinum (+/-) 2-7 ára sem skilja dönsku eru velkomin ásamt foreldrum sínum. Stjórnandi er Mira Stenberg Andersen. Dagsetningar: sunnudag 27. ágúst, laugardag 30. september, sunnudag 29. október og sunnudag 19. nóvember

Dönsk sögustund

Dönsk sögustund Dönsk sögustund í barnabókasafni Norræna hússins kl. 14. Við tölum saman á dönsku, syngjum og lesum. Öll börn á aldinum (+/-) 2-7 ára sem skilja dönsku eru velkomin ásamt foreldrum sínum. Stjórnandi er Mira Stenberg Andersen. Dagsetningar: sunnudag 27. ágúst, laugardag 30. september, sunnudag 29. október og sunnudag 19. nóvember

Dönsk sögustund

Dönsk sögustund Dönsk sögustund í barnabókasafni Norræna hússins kl. 14. Við tölum saman á dönsku, syngjum og lesum. Öll börn á aldinum (+/-) 2-7 ára sem skilja dönsku eru velkomin ásamt foreldrum sínum. Stjórnandi er Mira Stenberg Andersen. Dagsetningar: sunnudag 27. ágúst, laugardag 30. september, sunnudag 29. október og sunnudag 19. nóvember

Dönsk sögustund

Dönsk sögustund Dönsk sögustund í barnabókasafni Norræna hússins kl. 14. Við tölum saman á dönsku, syngjum og lesum. Öll börn á aldinum (+/-) 2-7 ára sem skilja dönsku eru velkomin ásamt foreldrum sínum. Stjórnandi er Ann-Sofie Gremaud. Dagsetningar: sunnudag 9. september, sunnudag 11 nóvember og sunnudag 2 desember.

Móðurmáls – hópur fyrir sænskumælandi börn

Móðurmáls – hópur fyrir sænskumælandi börn Móðurmáls – hópur fyrir sænskumælandi börn (2-12 ára) hittist annan sunnudag í mánuði, kl. 12-14, september til nóvember, í bókasafni Norræna hússins.  Upplýsingar um sögustund í desember koma síðar ef af verður. Við lesum, leikum okkur og syngjum.  Börnunum er skipt upp í hópa eftir aldri.  Frítt fyrir alla […]

Móðurmáls – hópur fyrir sænskumælandi börn

Móðurmáls – hópur fyrir sænskumælandi börn Móðurmáls – hópur fyrir sænskumælandi börn (2-12 ára) hittist annan sunnudag í mánuði, kl. 12-14, september til nóvember, í bókasafni Norræna hússins.  Upplýsingar um sögustund í desember koma síðar ef af verður. Við lesum, leikum okkur og syngjum.  Börnunum er skipt upp í hópa eftir aldri. Frítt fyrir alla […]

Móðurmáls – hópur fyrir sænskumælandi börn

Móðurmáls – hópur fyrir sænskumælandi börn (2-12 ára) Móðurmáls – hópur fyrir sænskumælandi börn (2-12 ára) hittist annan sunnudag í mánuði, kl. 12-14, september til nóvember, í bókasafni Norræna hússins.  Upplýsingar um sögustund í desember koma síðar ef af verður. Við lesum, leikum okkur og syngjum.  Börnunum er skipt upp í hópa eftir aldri. Frítt […]

KVÖLDVAKA: Íslensk þjóðlög

Verið velkomin á „Kvöldvöku“ í Norræna húsinu! Tónleikarnir„Kvöldvaka“ eru í leikhúsformi, þar sem flæða saman í einni heild íslensk þjóðlög og íslenskar þjóðsögur. Á Kvöldvöku eru áhorfendur leiddir aftur í tímann, hlýða á sögur og tónlist sem minna á hina gamalkunnu 18. aldar kvöldvöku í baðstofunni, en með nútímalegu ívafi. Sigrún Harðardóttir: Útsetningar, 1. fiðla Guðbjörg Hlín Guðmundsdóttir: 2. fiðla […]

KVÖLDVAKA: Íslensk þjóðlög

Verið velkomin á „Kvöldvöku“ í Norræna húsinu! Tónleikarnir„Kvöldvaka“ eru í leikhúsformi, þar sem flæða saman í einni heild íslensk þjóðlög og íslenskar þjóðsögur. Á Kvöldvöku eru áhorfendur leiddir aftur í tímann, hlýða á sögur og tónlist sem minna á hina gamalkunnu 18. aldar kvöldvöku í baðstofunni, en með nútímalegu ívafi. Sigrún Harðardóttir: Útsetningar, 1. fiðla Guðbjörg Hlín Guðmundsdóttir: 2. fiðla […]

KVÖLDVAKA: Íslensk þjóðlög

Verið velkomin á „Kvöldvöku“ í Norræna húsinu! Tónleikarnir„Kvöldvaka“ eru í leikhúsformi, þar sem flæða saman í einni heild íslensk þjóðlög og íslenskar þjóðsögur. Á Kvöldvöku eru áhorfendur leiddir aftur í tímann, hlýða á sögur og tónlist sem minna á hina gamalkunnu 18. aldar kvöldvöku í baðstofunni, en með nútímalegu ívafi. Sigrún Harðardóttir: Útsetningar, 1. fiðla Guðbjörg Hlín Guðmundsdóttir: 2. fiðla […]

Níu skúlptúrar í marmara og gleri í Nauthólsvík

Níu skúlptúrar í marmara og gleri  Verði öll hjartanlega velkomin á opnun sýningarinnar Capture the Blue eftir norska listamanninn Torild Malmedal í Nauthólsvík. Sýningin verður til sýnis frá 18. júní til 16. ágúst 2017. Norski sendiherran Cecilie Landsverk opnar sýninguna formlega kl. 15:00. Fram koma, tónlistarkonan Björg Brjánsdóttir, Knut Ødegaard ljóðsskáld og  dansarar stíga sporið við tónlist […]

TÓNLISTARSMIÐJA FYRIR BÖRN – Námskeiðið er fullt!

<Skráningu hefur verið lokað > Vegna mikillar eftirspurnar urðu vinnustofurnar alls fimm talsins. Því miður þurftum við að loka fyrir skráningu í dag. En þér er velkomið að senda póst á gunn@nordichouse.is ef þú villt setja barnið þitt á biðlista. Í póstinum þarf að koma fram heiti barns, aldur, á hvaða stigi barnið spilar og […]

Fyrirlestur um Vaastu

Fyrirlestur um Vaastu Verið velkomin á fyrirlestur um Vaastu arkitektúr í Norræna húsinu 22. júní kl. 19:30! Forn indverskur arkitektúr sem stuðlar að veraldlegri og andlegri vellíðan og á erindi við nútímann. Hvernig áhrif hafa híbýli á andlega og veraldlega líðan okkar? Þessi spurning hefur vakið upp aukinn áhuga á hugtökunum vastú og vaastú og […]

KVÖLDVAKA: Íslensk þjóðlög

Verið velkomin á „Kvöldvöku“ í Norræna húsinu! Tónleikarnir„Kvöldvaka“ eru í leikhúsformi, þar sem flæða saman í einni heild íslensk þjóðlög og íslenskar þjóðsögur. Á Kvöldvöku eru áhorfendur leiddir aftur í tímann, hlýða á sögur og tónlist sem minna á hina gamalkunnu 18. aldar kvöldvöku í baðstofunni, en með nútímalegu ívafi. Sigrún Harðardóttir: Útsetningar, 1. fiðla Guðbjörg Hlín Guðmundsdóttir: 2. fiðla […]

Bókakynning – Martröð með myglusvepp

Martröð með myglusvepp er nýútkomin bók eftir Stein Kárason um orsakir og afleiðingar af völdum myglusveppa. Af tilefni útgáfunnar verður bókarkynning og fræðsla í Norræna húsinu laugardaginn 10. júní klukkar 13:30. Allir eru velkomnir og aðgangur er ókeypis. Í bókinni eru átta reynslusögur fólks sem glímt hefur við eitrun af völdum myglusveppa, hvernig fólkið brást […]

Nordic Strip – myndlistarsýning

NORDIC STRIP / 16. ágúst – 16. september / ókeypis aðgangur Vertu velkominn á opnun sýningarinnar NORDIC STRIP miðvikudaginn 16. ágúst kl. 17:00 í anddyri hússins. Norræna húsið býður upp á léttar veitingar.  Fimm sænskir listamenn hafa í sameiningu skapað Nordic Strip, margar myndir sem skapa eina norræna heild. Hver mynd er unnin í ákveðnu samhengi […]

Ráðstefna –  Basic Income and the Nordic Welfare Model

Basic Income and the Nordic Welfare Model- er yfirskrift ráðstefnu sem haldin er í Norræna húsinu 31. ágúst- 1. september. Watch the LiveStream here. It will also be available after the event. Ráðstefnan er skipulögð af BIEN Iceland (The Basic Income European Network).  SKRÁNING  Nánari upplýsingar: contact@ubi-nordic.org Dagskrá (á ensku) Conference day 1, Thu 31. August Nordic […]

Heim úr öllum áttum

Heim úr öllum áttum Ljóðadagskrá í Norræna Húsinu miðvikudaginn 7. júní kl. 19.00 Íslandsheimsókn frá Rithöfundamiðstöðinni – Författarcentrum Väst – í  Gautaborg: Ljóðskáldin Anna Mattsson, Axîn Welat, Kristín Bjarnadóttir og Louise Halvardsson, allar félagar í skáldahópnum PoPP.  Þemað er heim og heimkynni, út frá því að búa fjarri heimahögum í lengri tíma, þannig að “heima” […]

Fyrirlestur og umræður með Rory Hyde

FUTURE PRACTICE of design and architecture – Fyrirlestur og umræður með Rory Hyde Norræna húsinu, 31. maí (mið), kl. 20:00-21:30 Þann 31. maí gefst einstakt tækifæri til að hlýða á arkitektinn, sýningarstjórann og höfundinn Rory Hyde, sem fjallar um nýjar forsendur og aðferðir í síbreytilegum heimi hönnunar og arkitektúrs. Sérstaklega verður fjallað um breyttar áherslur […]

Good cities=happy people

Good cities=happy people Good cities are like candy stores. They have something for everyone and lots of it! Alexandria Algard arkitekt og formaður norska arkitektafélagsins heldur fyrirlestur í Norræna húsinu 1. júní kl. 18:00 um borgir og hið manngerða umhverfi. Það má segja að Alexandria sé nokkurskonar rokkstjarna arkitekta í Noregi en auk þess að […]

Vinnusmiðja í tónsmíðum fyrir konur

Vinnusmiðja í tónsmíðum fyrir stúlkur og konur verður haldin í Norræna húsinu 2. júní kl. 15-20. Þátttaka er ókeypis og fer fram á ensku. Skráning hér fyrir neðan.  Þó þú hafir ekki samið tónlist áður eða ert búin að vera að semja tónlist lengi þá ertu velkomin. Fáðu nýjar hugmyndir og verkfæri til að skapa […]

REYKJAVÍK INTERNATIONAL LITERARY FESTIVAL – Streymi

Bókmenntahátíð Reykjavíkur fer fram dagana 6-9 september 2017. Dagskráin á íslensku. Hátíðin fer fram í Norræna húsinu, Iðnó og víðar. Samtöl fara fram á ensku. Upplestrar fara fram á móðurmáli höfunda. Ókeypis er inn á alla viðburði. Á Bókmenntahátíð í Reykjavík koma innlendir og erlendir rithöfundar saman, kynna verk sín og ræða um líf sitt og […]

NonfictioNOW 2017 – Off-Venue: Authors’ Evenings

NonfictioNOW 2017 – Off-Venue: Authors’ Evenings Friday, June 2, 9–11:30 pm Book launch: Shaping the Fractured Self: Poetry of chronic illness and pain: Heather Taylor Johnson, Fiona Wright, Quinn Eades Readings: – Ariel Gore (The End of Eve; We Were Witches) – Elísabet Jökulsdóttir (The Locksmith’s Advice; Love is a Mess of Nerves: No Dancing […]

Leiðsögn um Norræna húsið (enska)

Sunnudaga kl. 14:00 og miðvikudaga kl. 18:00. Tímabil 14. júní – 31. ágúst. Í sumar verður boðið upp á leiðsögn um Norræna húsið, sögu þess og arkitektúrinn Alvar Aalto. Norræna húsið í Reykjavík var opnað 1968 og er menningarstofnun sem rekin er af Norrænu ráðherranefndinni. Markmið Norræna hússins er að hlúa að og styrkja menningartengsl […]

Norræna velferðarmiðstöðin – CONNECT verkefnið

Norræna velferðarmiðstöðin – CONNECT verkefnið í Norræna húsinu 29. maí Á síðustu fimm til sjö árum hefur velferðartækni fengið stöðugt meiri athygli með tilliti til stjórnmála og fjölmiðla, en þrátt fyrir mikinn áhuga og aukna athygli hefur ekki eins mörgum lausnum verið hrundið í framkvæmd eins og við var búist. Þau rúmlega 1.200 norrænu sveitarfélög […]

NonfictioNOW 2017 – Off-Venue Events – Environment, Memory & Things artist talk

NonfictioNOW 2017 – Off-Venue Events Saturday, June 3, 11:40 am–12:20 pm Environment, Memory & Things Artist talk by Leila Philip in connection with the screening of the video installation by Leila Philip and Garth Evans.   Sunday, June 4, 1:15–1:45 pm Environment, Memory & Things Talk by Leila Philip on art and environment protection in […]

NonfictioNOW 2017 – Off-Venue Events – Environment, Memory & Things

NonfictioNOW 2017 – Off-Venue Events Screening at the Nordic House: Environment, Memory & Things – a video installation by Leila Philip and Garth Evans. In 2012, Leila Philip and Garth Evans set out to challenge themselves as artists. Philip, an award-winning prose writer, wrote poems. Evans, an internationally renowned sculptor, made watercolors. Water Rising tells […]

NonfictioNOW 2017 – Off-Venue Events – So, Who are You?

NonfictioNOW 2017 – Off-Venue Events So, Who are You? Talk: So, Who are You? 1) On my success at home; 2) On my success abroad Icelandic author Bjarni Bjarnason gives an insight into the life of an Icelandic writer. Organized by the Writer’s Union of Iceland. Bjarni Bjarnason was born in Reykjavík in 1965. He […]

Málþing: Nordic Built Cities

Nordic Built Cities samkeppnin – málþing um skapandi norrænar lausnir sem stuðla að snjallari, sjálfbærari og lífvænlegri borgum Nordic Built Cities er ein stærsta samkeppni sem haldin hefur verið á Norðurlöndum á sviði bæjarskipulags. Sex þéttbýlissvæði á Íslandi og á nágrannalöndunum hafa lagst í umfangsmikla vinnu til að leysa á skapandi hátt áskoranir sem þau […]

Umhverfismatsdagurinn 2017

Umhverfismatsdagurinn 2017 Umhverfismat – áskoranir og aðferðir Norræna húsinu, miðvikudaginn 7. júní kl. 13:00-16:30 Dagskrá Umhverfismatsdagsins er að þessu sinni helguð nýjum áskorunum og aðferðum á sviði umhverfismats. Í fyrri hluta málþingsins verður fjallað um ýmsar nýjar áskoranir sem tengjast mati á umhverfisáhrifum, svo sem út frá nýlegum dómum og úrskurðum, alþjóðlegum markmiðum í  loftslagsmálum, […]

Í leit að orsökum þróunar: Finkur Darwins á Galápagos

Í leit að orsökum þróunar: Finkur Darwins á Galápagos Rannsóknastofa í þróunarfræði og stofnerfðafræði við Líffræðistofnun Háskóla Íslands boðar til málþings með Rosemary og Peter Grant í Norræna húsinu þann 22. maí kl 13–15. Ein helsta áskorun þróunarfræðinga er að skýra geysilega auðgi tegunda og fjölbreytileika lífvera. Við munum ræða framfarir í skilningi okkar á […]

Sérfræðingur á sviði þýðinga óskast

Samskiptasvið Norrænu ráðherranefndarinnar og Norðurlandaráðs leitar að sérfræðingi á sviði þýðinga Lýst er eftir íslenskum sérfræðingi á sviði þýðinga til starfa á samskiptasviði Norrænu ráðherranefndarinnar og Norðurlandaráðs. Um er að ræða starf á skrifstofu Norðurlandaráðs og ráðherranefndarinnar í Kaupmannahöfn. Í starfinu felast fjölbreytileg þýðingatengd verkefni í norrænu umhverfi. Vinnutungumál skrifstofunnar eru danska, norska og sænska […]

Pikknikk tónleikar – Mads Mouritz trio

Gróðurhús Norræna hússins / 20 ágúst 15:00 / ókeypis aðgangur Mads Mouritz tríó spilar nútímalega danska þjóðlagasöngva í háfleygum og alltumlýkjandi búningi með indverska flautu, Madagaskar hljóðfærið Valiha, banjó, fiðlu, rafmagnsgítar, og slagverk. Mads har síðastliðin 12 ár spilað á og pródúserað fjölda platna og komið fram á mörgum fjölbreyttum tónleikastöðum, frá garðveislum í Roskilde […]

Pikknikk tónleikar – Hinemoa

Gróðurhús Norræna hússins / 13. Agúst kl. 15 /  Aðgangur ókeypis Hallaðu þér aftur, njóttu ljúfra tóna og fallegra radda í órafmagnuðum flutningi Hinemoa. Þessi íslenska hljómasveit var stofnuð árið 2014 af Ástu Björgu og Rakel Páls vegna ástríðu þeirra til tónlistar og löngun til að skapa sitt eigið efni. Tónlistin þeirra er hrein, einföld […]

Pikknikk tónleikar – Hafdís Huld

Gróðurhús Norræna hússins / 6 ágúst kl. 15 /  Aðgangur ókeypis Hafdís Huld skaust fyrst fram á sjónarsviðið á 10 áratugnum sem söngkona Gus Gus, þá nýfermd. Eftir að hún sagði skilið við Gus Gus fluttist hún til Stóra-Bretlands og lagði þar stund á framhaldsnám í tónlist. Fyrsta plata hennar „Dirty Paper Cup“ kom síðan […]

Pikknikk tónleikar – Eliza Newman

Gróðurhús Norræna hússins / 30. júlí kl. 15 / Aðgangur er ókeypis Tónlistarkonan Elíza Newman kom fyrst fram í sviðsljósið með hljómsveit sinni Kolrössu Krókríðandi er þær sigruðu Músiktilraunir með látum hér um árið. Hún hefur starfað við tónlist alla tíð síðan og er fjölhæfur listamaður bæði sem lagahöfundur og flytjandi. Nýjasta platan hennar Straumhvörf […]