KVÖLDVAKA: Íslensk þjóðlög


20:00

Verið velkomin á „Kvöldvöku“ í Norræna húsinu!

Tónleikarnir„Kvöldvaka“ eru í leikhúsformi, þar sem flæða saman í einni heild íslensk þjóðlög og íslenskar þjóðsögur.

Á Kvöldvöku eru áhorfendur leiddir aftur í tímann, hlýða á sögur og tónlist sem minna á hina gamalkunnu 18. aldar kvöldvöku í baðstofunni, en með nútímalegu ívafi.

Sigrún Harðardóttir: Útsetningar, 1. fiðla
Guðbjörg Hlín Guðmundsdóttir: 2. fiðla
Þóra Margrét Sveinsdóttir: Víóla
Ásta María Kjartansdóttir: Selló
Agnes Wild: Handrit, leikstjóri og leikkona

Tónleika dagsetningar eru:

Föstudagurinn 14. júlí kl. 20

Laugardagurinn 15. júlí kl. 20

Föstudagurinn 28. júlí kl. 20

Laugardagurinn 29. júlí kl. 20

Miðasala er á TIX.IS og í móttöku Norræna hússins. Tónleikarnir fara fram á ensku. 

Miðaverð: 2 500

 

Nánari upplýsingar: www.kvoldvaka.com

Stutt stikla:  https://vimeo.com/197342518