Pikknikk tónleikar – Mads Mouritz trio


15-16

Gróðurhús Norræna hússins / 20 ágúst 15:00 / ókeypis aðgangur

Mads Mouritz tríó spilar nútímalega danska þjóðlagasöngva í háfleygum og alltumlýkjandi búningi með indverska flautu, Madagaskar hljóðfærið Valiha, banjó, fiðlu, rafmagnsgítar, og slagverk. Mads har síðastliðin 12 ár spilað á og pródúserað fjölda platna og komið fram á mörgum fjölbreyttum tónleikastöðum, frá garðveislum í Roskilde hátíðina.

spotify.com

 

Skoða fleiri viðburði